30. dagur verkfalls kennara 19. október 2004 00:01 Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari telur ekki að lög verði sett á verkfall kennara. Hann leggur ekki mat á hvort þokast hafi í samkomulagsátt á fundi samninganefnda kennara og sveitarfélaga í gær. Ásmundur segir að hann sjái ekki forsendu fyrir miðlunartillögu eins og staðan sé. Fundi verði haldið áfram klukkan fjögur í dag. "Við hittumst í minni hópum fyrir þann tíma," segir Ásmundur. Hvort það gefist betur sé óljóst: "Það hefur engin aðferð skilað árangri hingað til." Samninganefndirnar tóku þá afstöðu á fundi gærdagsins að tjá sig ekki efnislega um fundinn. Kröfuganga og útifundur Kennarar ganga niður Laugarveginn við undirleik Lúðrasveitar verkalýðsins klukkan þrjú í dag. Þeir stefna á Ingólfstorg þar forysta Kennarasambandsins og grunnskólakennara ásamt Maríu Gylfadóttur formanns Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra, Jóni Pétri Zimsen grunnskólakennara og Hönnu Hjartardóttur formanns Skólastjórafélags Íslands flytja ávörp. Höfða til ábyrgðar Heimili og skóli – landssamtök foreldra hvetja foreldra til að senda tölvupóst á kjörna fulltrúa í bæjar- og sveitarstjórnum þar sem krafist sé svara um hvernig þeir ætli að axla ábyrgð um skólaskyldu. Samtökin mælast til að í bréfinu standi: "Nú er nóg komið og mér finnst kominn tími til að þú axlir þína ábyrgð og semjir við kennara. Barnið mitt á rétt á kennslu og þér ber skylda til að veita hana." Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari telur ekki að lög verði sett á verkfall kennara. Hann leggur ekki mat á hvort þokast hafi í samkomulagsátt á fundi samninganefnda kennara og sveitarfélaga í gær. Ásmundur segir að hann sjái ekki forsendu fyrir miðlunartillögu eins og staðan sé. Fundi verði haldið áfram klukkan fjögur í dag. "Við hittumst í minni hópum fyrir þann tíma," segir Ásmundur. Hvort það gefist betur sé óljóst: "Það hefur engin aðferð skilað árangri hingað til." Samninganefndirnar tóku þá afstöðu á fundi gærdagsins að tjá sig ekki efnislega um fundinn. Kröfuganga og útifundur Kennarar ganga niður Laugarveginn við undirleik Lúðrasveitar verkalýðsins klukkan þrjú í dag. Þeir stefna á Ingólfstorg þar forysta Kennarasambandsins og grunnskólakennara ásamt Maríu Gylfadóttur formanns Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra, Jóni Pétri Zimsen grunnskólakennara og Hönnu Hjartardóttur formanns Skólastjórafélags Íslands flytja ávörp. Höfða til ábyrgðar Heimili og skóli – landssamtök foreldra hvetja foreldra til að senda tölvupóst á kjörna fulltrúa í bæjar- og sveitarstjórnum þar sem krafist sé svara um hvernig þeir ætli að axla ábyrgð um skólaskyldu. Samtökin mælast til að í bréfinu standi: "Nú er nóg komið og mér finnst kominn tími til að þú axlir þína ábyrgð og semjir við kennara. Barnið mitt á rétt á kennslu og þér ber skylda til að veita hana."
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira