Enginn þrýstingur á félagsmenn 29. október 2004 00:01 Miðlunartillagan leiðréttir ekki kjör kennara á þann hátt sem samninganefnd Kennnarasambands Íslands vonaðist eftir að sögn Eiríks Jónssonar, formanns sambandsins. "Það gefur augaleið að þegar maður setur fram ákveðna kröfu og nær henni ekki fram þá nær maður ekki eins góðum samningi og maður ætlaði sér," segir Eiríkur. "Þegar við réðum sjálf atburðarásinni þá stóðum við á okkar kröfu. Eftir að það er ljóst að hvorugur aðilinn hreyfir sig þá nýtir sáttasemjari sér ákvæði í lögum um að leggja fram miðlunartillögu. Þá er komið að þeirri stund að hinn almenni félagsmaður taki afstöðu." Eiríkur segir að það hafi verið niðurstaða samninganefndarinnar að setja í hvoruga áttina pressu á félagsmenn. "Ef einstaklingurinn segir já það verður tillagan að kjarasamningi, ef hann segir nei þá er það atkvæði um að halda áfram í verkfalli sem getur orðið mjög langt. Þá er það hann sem er að taka ákvörðun um hvort hann vill vera launalaus í verkfalli áfram." Aðspurður hvort hann sé bjartsýnn á að miðlunartillagan verði til þess að leysa kjaradeiluna segir Eiríkur: "Ég hef ekki hugmynd um það. Ég bara treysti á að hver og einn kennari kynni sér innihaldið og geri það upp við eigin samvisku hvort hann segir já eða nei." Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Miðlunartillagan leiðréttir ekki kjör kennara á þann hátt sem samninganefnd Kennnarasambands Íslands vonaðist eftir að sögn Eiríks Jónssonar, formanns sambandsins. "Það gefur augaleið að þegar maður setur fram ákveðna kröfu og nær henni ekki fram þá nær maður ekki eins góðum samningi og maður ætlaði sér," segir Eiríkur. "Þegar við réðum sjálf atburðarásinni þá stóðum við á okkar kröfu. Eftir að það er ljóst að hvorugur aðilinn hreyfir sig þá nýtir sáttasemjari sér ákvæði í lögum um að leggja fram miðlunartillögu. Þá er komið að þeirri stund að hinn almenni félagsmaður taki afstöðu." Eiríkur segir að það hafi verið niðurstaða samninganefndarinnar að setja í hvoruga áttina pressu á félagsmenn. "Ef einstaklingurinn segir já það verður tillagan að kjarasamningi, ef hann segir nei þá er það atkvæði um að halda áfram í verkfalli sem getur orðið mjög langt. Þá er það hann sem er að taka ákvörðun um hvort hann vill vera launalaus í verkfalli áfram." Aðspurður hvort hann sé bjartsýnn á að miðlunartillagan verði til þess að leysa kjaradeiluna segir Eiríkur: "Ég hef ekki hugmynd um það. Ég bara treysti á að hver og einn kennari kynni sér innihaldið og geri það upp við eigin samvisku hvort hann segir já eða nei."
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira