Eiginmaður svindlaði á ráðuneytinu

Olíufélögin beittu dómsmálaráðuneytið ólögmætu samráði segir Samkeppnisstofnun. Sólveig Pétursdóttir var dómsmálaráðherra á þeim tíma. Kristinn Björnsson, eiginmaður Sólveigar og fyrrum forstjóri Skeljungs, tók þátt í brotunum samkvæmt Samkeppnisstofnun. Sólveig segist ekki hafa grunað eiginmann sinn um græsku. Hún viti ekkert um "meint" samráð olíufélaganna. Nánar í DV í dag.