Lygasögu líkast 1. nóvember 2004 00:01 Olíufélögin brugðust harkalega við þegar Landssamband Íslenskra útvegsmanna samdi við erlent fyrirtæki um að olíuskip á þess vegum kæmi til Íslands í lok ársins 2000 til að selja útgerðum olíu. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, segir að sambandið hafi ákveðið þetta eftir að samningaviðræður við Úthafsolíu/OW Icebunker, sem er félag að hluta í eigu olíufélaganna, hafi runnið út í sandinn. "Þetta var lygasögu líkast," segir Friðrik. "Það var ekki eins og ég hafi verið að reyna rukka þá eða selja þeim eitthvað heldur vildi ég kaupa af þeim olíu og fara yfir það hvernig hægt væri að lækka olíuverðið. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að fá tilboð frá Icebunker gekk það ekki. Ég skyldi eftir ótal skilaboð og fékk aldrei nein svör. Einn daginn var mér hreinlega nóg boðið og fór á skrifstofu fyrirtækisins og neitað að fara út fyrr en tilboð lægi fyrir. Síðan var það náttúrlega alltof hátt og þess vegna sömdum við við erlenda fyrirtækið." Icebunker miðlaði upplýsingum um viðskipti LÍÚ og erlenda fyrirtækisins til olíufélaganna. Í kjölfarið funduðu olíufélögin um það hver viðbrögð þeirra ættu að verða. "Menn láti ekki hafa sig út í neinn verðslag heldur haldi sínu striki og ákvarði verð um næstu mánaðmót út frá sömu forsendum og hingað til," segir í tölvupósti olíufélaganna. "Þar gildir að sjálfsögðu að nota rökin um birgðaverð, þjónustustigið, birðgaöryggi og aðgengi að olíunni hvar sem er á landinu," segir í tölvupóstinum." Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
Olíufélögin brugðust harkalega við þegar Landssamband Íslenskra útvegsmanna samdi við erlent fyrirtæki um að olíuskip á þess vegum kæmi til Íslands í lok ársins 2000 til að selja útgerðum olíu. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, segir að sambandið hafi ákveðið þetta eftir að samningaviðræður við Úthafsolíu/OW Icebunker, sem er félag að hluta í eigu olíufélaganna, hafi runnið út í sandinn. "Þetta var lygasögu líkast," segir Friðrik. "Það var ekki eins og ég hafi verið að reyna rukka þá eða selja þeim eitthvað heldur vildi ég kaupa af þeim olíu og fara yfir það hvernig hægt væri að lækka olíuverðið. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að fá tilboð frá Icebunker gekk það ekki. Ég skyldi eftir ótal skilaboð og fékk aldrei nein svör. Einn daginn var mér hreinlega nóg boðið og fór á skrifstofu fyrirtækisins og neitað að fara út fyrr en tilboð lægi fyrir. Síðan var það náttúrlega alltof hátt og þess vegna sömdum við við erlenda fyrirtækið." Icebunker miðlaði upplýsingum um viðskipti LÍÚ og erlenda fyrirtækisins til olíufélaganna. Í kjölfarið funduðu olíufélögin um það hver viðbrögð þeirra ættu að verða. "Menn láti ekki hafa sig út í neinn verðslag heldur haldi sínu striki og ákvarði verð um næstu mánaðmót út frá sömu forsendum og hingað til," segir í tölvupósti olíufélaganna. "Þar gildir að sjálfsögðu að nota rökin um birgðaverð, þjónustustigið, birðgaöryggi og aðgengi að olíunni hvar sem er á landinu," segir í tölvupóstinum."
Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira