Viðhorf nemenda á verkfallinu 1. nóvember 2004 00:01 Nemendur hafa áhyggjur af námsframvindu sinni vegna verkfalls kenanra. Það hefði áhrif á framtíðaráform þeirra. Sumir virtust þó ekki hafna lengra verkfalli kæmi til þess: "Þá hefur maður meiri tíma fyrir körfuboltann," sagði Bragi nemandi í 10. bekk í Austurbæjarskóla. Hann hyggist fara til Bandaríkjanna eftir grunnskóla og einbeita sér að körfubolta. Verkfallið gefi honum tíma til frekari æfinga. Hann stefni á að verða atvinnumaður í körfubolta. Félagi hans Kjartan sagðist einnig hafa áhuga á körfubolta en stefni á framhaldsnám. Hann hafði áhyggjur af samræmdu prófunum og tók Haraldur sem einnig stundar nám í Austurbæjarskóla undir það. Verulega slæmt væri að verkfall kennara hafi staðið í sex vikur. Brynhildur nemandi í 10. bekk í Réttarholtsskóla segir óánægju kennara hafa skyggt á gleðina við komuna í skólann: "Mikil óvissa var um hvort við yrðum send heim," segir Brynhildur sem beið frétta fyrir utan kennarastofuna: "Þeir sögðu áðan að 95 prósenta líkur væru á því að við færum heim." Úr því varð ekki Brynhildi til vonbrigða. Hún hefði getað hugsað sér að sleppa leikfimitíma. Brynhildur stefnir á nám í MH. Hún telur sig verða að leggja hart að sér svo það rætist: "Við vinirnir erum heldur hrædd um að pressan á okkur verði mikil." Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira
Nemendur hafa áhyggjur af námsframvindu sinni vegna verkfalls kenanra. Það hefði áhrif á framtíðaráform þeirra. Sumir virtust þó ekki hafna lengra verkfalli kæmi til þess: "Þá hefur maður meiri tíma fyrir körfuboltann," sagði Bragi nemandi í 10. bekk í Austurbæjarskóla. Hann hyggist fara til Bandaríkjanna eftir grunnskóla og einbeita sér að körfubolta. Verkfallið gefi honum tíma til frekari æfinga. Hann stefni á að verða atvinnumaður í körfubolta. Félagi hans Kjartan sagðist einnig hafa áhuga á körfubolta en stefni á framhaldsnám. Hann hafði áhyggjur af samræmdu prófunum og tók Haraldur sem einnig stundar nám í Austurbæjarskóla undir það. Verulega slæmt væri að verkfall kennara hafi staðið í sex vikur. Brynhildur nemandi í 10. bekk í Réttarholtsskóla segir óánægju kennara hafa skyggt á gleðina við komuna í skólann: "Mikil óvissa var um hvort við yrðum send heim," segir Brynhildur sem beið frétta fyrir utan kennarastofuna: "Þeir sögðu áðan að 95 prósenta líkur væru á því að við færum heim." Úr því varð ekki Brynhildi til vonbrigða. Hún hefði getað hugsað sér að sleppa leikfimitíma. Brynhildur stefnir á nám í MH. Hún telur sig verða að leggja hart að sér svo það rætist: "Við vinirnir erum heldur hrædd um að pressan á okkur verði mikil."
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira