Meira en fyrir sex árum 2. nóvember 2004 00:01 Vísindamenn sem voru að koma úr flugi yfir gosstöðvarnar segja að eldgosið nú sé meira en síðasta Grímsvatnagos fyrir sex árum. Nú undir kvöld gaf Flugmálastjórn það út að flug væri hvorki heimilað á Akureyri né Egilsstaði. Magnús Tumi Guðmundsson prófessor, einn vísindamannanna sem skoðaði gossvæðið í dag, segir gosið seinnipartinn kröftugra en það sem var í morgun. Mikill öskustrókur liggur norður yfir landið, alveg norður yfir Herðubreið, eða eins langt og vísindamennirnir sáu. Hann segir gíginn heldur stærri en í gosinu fyrir sex árum, eða um kílómeter í þvermál. Að sögn Magnúsar Tuma virðist sem gufusprengingar eða smágos hafi jafnframt orðið austast í Grímsvötnum í upphafi. Hann segir töluvert vatn vera komið bæði í Skeiðará og Gígjukvísl en hefur ekki tölur yfir rennsli. Friðrik Þór Halldórsson kvikmyndatökumaður var við barm gígsins fyrir neðan Háubungu í dag þar sem hann horfði austur yfir Grímsvötn og segir hann mikið hafa gengið á. Gífurlegir bólstrar komu úr gígnum og segir Friðrik að miðað við þá rúmu klukkustund sem hann hafi fylgst með gosinu virtist það vera að aukast. Hann fór líka að Grímsvötnum í síðustu tveimur gosum og segir atganginn síst minni núna. Kort Veðurstofu Íslands sem sýnir upptök gossinsGosvefur Veðurstofu ÍslandsGosmökkurinn frá jökli í fjarska. Snæfell í forgrunniMYND/Heiður ÓskGosmökkurinn líkt og og stígur upp úr KverkfjöllumMYND/Heiður ÓskHorft til gosstöðvanna frá vinnubúðum Impregilo við Kárahnjúka.MYND/Heiður ÓskVinnubúðir Impregilo við Kárahnjúka. Kverkfjöll og gosstöðvarnar í bakgrunni.MYND/Heiður ÓskFrá Kárahnjúkum. Glöggt má sjá öskufallið sem dreifist til norðursMYND/Heiður ÓskKverkfjöll og gosmökkurinn í ljósaskiptunum undir kvöld.MYND/Heiður ÓskMYND/Hjalti Eldgos og jarðhræringar Fréttir Innlent Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Innlent Fleiri fréttir Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sjá meira
Vísindamenn sem voru að koma úr flugi yfir gosstöðvarnar segja að eldgosið nú sé meira en síðasta Grímsvatnagos fyrir sex árum. Nú undir kvöld gaf Flugmálastjórn það út að flug væri hvorki heimilað á Akureyri né Egilsstaði. Magnús Tumi Guðmundsson prófessor, einn vísindamannanna sem skoðaði gossvæðið í dag, segir gosið seinnipartinn kröftugra en það sem var í morgun. Mikill öskustrókur liggur norður yfir landið, alveg norður yfir Herðubreið, eða eins langt og vísindamennirnir sáu. Hann segir gíginn heldur stærri en í gosinu fyrir sex árum, eða um kílómeter í þvermál. Að sögn Magnúsar Tuma virðist sem gufusprengingar eða smágos hafi jafnframt orðið austast í Grímsvötnum í upphafi. Hann segir töluvert vatn vera komið bæði í Skeiðará og Gígjukvísl en hefur ekki tölur yfir rennsli. Friðrik Þór Halldórsson kvikmyndatökumaður var við barm gígsins fyrir neðan Háubungu í dag þar sem hann horfði austur yfir Grímsvötn og segir hann mikið hafa gengið á. Gífurlegir bólstrar komu úr gígnum og segir Friðrik að miðað við þá rúmu klukkustund sem hann hafi fylgst með gosinu virtist það vera að aukast. Hann fór líka að Grímsvötnum í síðustu tveimur gosum og segir atganginn síst minni núna. Kort Veðurstofu Íslands sem sýnir upptök gossinsGosvefur Veðurstofu ÍslandsGosmökkurinn frá jökli í fjarska. Snæfell í forgrunniMYND/Heiður ÓskGosmökkurinn líkt og og stígur upp úr KverkfjöllumMYND/Heiður ÓskHorft til gosstöðvanna frá vinnubúðum Impregilo við Kárahnjúka.MYND/Heiður ÓskVinnubúðir Impregilo við Kárahnjúka. Kverkfjöll og gosstöðvarnar í bakgrunni.MYND/Heiður ÓskFrá Kárahnjúkum. Glöggt má sjá öskufallið sem dreifist til norðursMYND/Heiður ÓskKverkfjöll og gosmökkurinn í ljósaskiptunum undir kvöld.MYND/Heiður ÓskMYND/Hjalti
Eldgos og jarðhræringar Fréttir Innlent Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Innlent Fleiri fréttir Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sjá meira