Thomas situr í stjórn Símans 13. október 2005 14:56 Thomas Möller, fyrrverandi markaðsstjóri Olís, sem átti stóran þátt í verðsamráði olíufélaganna samkvæmt niðurstöðu samkeppnisráðs, situr nú í stjórn Símans og er stjórnarformaður Iceland Naturally. Geir H. Haarde fjármálaráðherra skipaði Thomas í stjórn Símans í mars á þessu ári þrátt fyrir að hann hafi vikið úr stjórninni hálfu ári fyrr vegna rannsóknar Samkeppnisstofnunar á samráði olíufélaganna og umfjöllunar í fjölmiðlum um aðild hans að málinu. Í starfi sínu tók Thomas meðal annars þátt í verðsamráði gegn Símanum. Thomas var skipaður formaður stjórnar Iceland Naturally í júní í fyrra af Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra. Iceland Naturally er samstarfsvettvangur ríkisins og fyrirtækja við að koma íslenskri vöru og þjónustu á framfæri í Bandaríkjunum. Flugleiðir eru meðal þátttakenda í samstarfinu. Fyrirtækið var eitt af þeim fyrirtækjum sem varð fyrir barðinu á verðsamráði olíufélaganna. Bergþór Ólason, aðstoðarmaður samgönguráðherra, segir að samningur um Iceland Naturally klárist um áramótin og það sé ekki búið að taka afstöðu til þess hvernig ný stjórn verði skipuð. Thomas hafi vikið úr stjórn Símans þegar málið kom upp í fyrra. Hann verði núna að taka ákvörðun um það sjálfur hvort hann sitji áfram í stjórnum á vegum hins opinbera. Ekki verði gripið til ráðstafana af hálfu ráðherrans. Bergþór segir að Thomas hafi vikið sæti í fyrra til að fyrirbyggja að það yrði órói í kringum störf hans í stjórn Símans. Aðspurður hvort sá órói sé ekki enn til staðar eftir að niðurstaða samkeppnisráðs liggur fyrir vísaði Bergþór á Thomas, hann yrði að svara því sjálfur. Hvorki náðist í Geir H. Haarde fjármálaráðherra né Thomas Möller í gær. Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Barn fórst í Hvítá í gær Innlent Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Innlent Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Drengurinn er kominn í leitirnar Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Erlent Fleiri fréttir Barn fórst í Hvítá í gær Drengurinn er kominn í leitirnar Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Ómetanlegt að koma skilaboðum sinnar kynslóðar á framfæri á svo stórum viðburði Segir ráðgjöf Hafró kippt úr sambandi og „gúmmítékki“ sendur á næstu ríkisstjórn Svæðið sem Veitur vilja girða „óþarflega stórt“ Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Strandveiðifrumvarp „með ólíkindum“ og drama í borðtennisheiminum Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Fjórtán ára á rúntinum Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Sjá meira
Thomas Möller, fyrrverandi markaðsstjóri Olís, sem átti stóran þátt í verðsamráði olíufélaganna samkvæmt niðurstöðu samkeppnisráðs, situr nú í stjórn Símans og er stjórnarformaður Iceland Naturally. Geir H. Haarde fjármálaráðherra skipaði Thomas í stjórn Símans í mars á þessu ári þrátt fyrir að hann hafi vikið úr stjórninni hálfu ári fyrr vegna rannsóknar Samkeppnisstofnunar á samráði olíufélaganna og umfjöllunar í fjölmiðlum um aðild hans að málinu. Í starfi sínu tók Thomas meðal annars þátt í verðsamráði gegn Símanum. Thomas var skipaður formaður stjórnar Iceland Naturally í júní í fyrra af Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra. Iceland Naturally er samstarfsvettvangur ríkisins og fyrirtækja við að koma íslenskri vöru og þjónustu á framfæri í Bandaríkjunum. Flugleiðir eru meðal þátttakenda í samstarfinu. Fyrirtækið var eitt af þeim fyrirtækjum sem varð fyrir barðinu á verðsamráði olíufélaganna. Bergþór Ólason, aðstoðarmaður samgönguráðherra, segir að samningur um Iceland Naturally klárist um áramótin og það sé ekki búið að taka afstöðu til þess hvernig ný stjórn verði skipuð. Thomas hafi vikið úr stjórn Símans þegar málið kom upp í fyrra. Hann verði núna að taka ákvörðun um það sjálfur hvort hann sitji áfram í stjórnum á vegum hins opinbera. Ekki verði gripið til ráðstafana af hálfu ráðherrans. Bergþór segir að Thomas hafi vikið sæti í fyrra til að fyrirbyggja að það yrði órói í kringum störf hans í stjórn Símans. Aðspurður hvort sá órói sé ekki enn til staðar eftir að niðurstaða samkeppnisráðs liggur fyrir vísaði Bergþór á Thomas, hann yrði að svara því sjálfur. Hvorki náðist í Geir H. Haarde fjármálaráðherra né Thomas Möller í gær.
Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Barn fórst í Hvítá í gær Innlent Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Innlent Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Drengurinn er kominn í leitirnar Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Erlent Fleiri fréttir Barn fórst í Hvítá í gær Drengurinn er kominn í leitirnar Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Ómetanlegt að koma skilaboðum sinnar kynslóðar á framfæri á svo stórum viðburði Segir ráðgjöf Hafró kippt úr sambandi og „gúmmítékki“ sendur á næstu ríkisstjórn Svæðið sem Veitur vilja girða „óþarflega stórt“ Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Strandveiðifrumvarp „með ólíkindum“ og drama í borðtennisheiminum Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Fjórtán ára á rúntinum Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Sjá meira