Ekki lengur leynd hjá ESSO 13. nóvember 2004 00:01 Framlög Olíufélagsins ehf. og forvera þess, Olíufélagsins hf., til stjórnmálaflokka og ýmissa stjórnmálaframboða á árunum 1994 til 2004 voru samtals 21,6 milljónir króna. Í tilkynningu frá ESSO segir að framlög vegna sveitarstjórnarmála séu meðtalin í þessari upphæð og eru þau fjórðungur af heildartölunni. Inni í þessari upphæð eru einnig greiðslur fyrir auglýsingar í blöðum og tímaritum stjórnmálaflokka og stjórnmálaframboða þar sem þjónusta Olíufélagsins er kynnt. Í fyrra og það sem af er þessu ári nema heildarframlög til stjórnmálaflokka samtals 2,1 milljón króna og er sú fjárhæð innifalin í ofangreindri heildarupphæð. Nýir eigendur komu að Olíufélaginu 29. maí 2003. ESSO bendir á til samanburðar að framlög Olíufélagsins til íþróttamála, skólamála, menningarmála, líknarmála og annarra þjóðþrifamála námu samtals 229,5 milljónum króna á sama tímabili eða tífalt hærri upphæð. Í yfirlýsingu frá Hjörleifi Jakobssyni, forstjóra Olíufélagsins segrir að Olíufélagið muni ekki gefa upp frekari sundurliðun á ofangreindum framlögum eða til hverra þau voru veitt, enda líti Olíufélagið á öll þessi framlög sem trúnaðarmál milli viðkomandi aðila. Hinsvegar hafi Olíufélagið ákveðið að héðan í frá verði gefnar nánari upplýsingar um framlög sem félagið muni veita. Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Stj.mál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
Framlög Olíufélagsins ehf. og forvera þess, Olíufélagsins hf., til stjórnmálaflokka og ýmissa stjórnmálaframboða á árunum 1994 til 2004 voru samtals 21,6 milljónir króna. Í tilkynningu frá ESSO segir að framlög vegna sveitarstjórnarmála séu meðtalin í þessari upphæð og eru þau fjórðungur af heildartölunni. Inni í þessari upphæð eru einnig greiðslur fyrir auglýsingar í blöðum og tímaritum stjórnmálaflokka og stjórnmálaframboða þar sem þjónusta Olíufélagsins er kynnt. Í fyrra og það sem af er þessu ári nema heildarframlög til stjórnmálaflokka samtals 2,1 milljón króna og er sú fjárhæð innifalin í ofangreindri heildarupphæð. Nýir eigendur komu að Olíufélaginu 29. maí 2003. ESSO bendir á til samanburðar að framlög Olíufélagsins til íþróttamála, skólamála, menningarmála, líknarmála og annarra þjóðþrifamála námu samtals 229,5 milljónum króna á sama tímabili eða tífalt hærri upphæð. Í yfirlýsingu frá Hjörleifi Jakobssyni, forstjóra Olíufélagsins segrir að Olíufélagið muni ekki gefa upp frekari sundurliðun á ofangreindum framlögum eða til hverra þau voru veitt, enda líti Olíufélagið á öll þessi framlög sem trúnaðarmál milli viðkomandi aðila. Hinsvegar hafi Olíufélagið ákveðið að héðan í frá verði gefnar nánari upplýsingar um framlög sem félagið muni veita.
Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Stj.mál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira