Segir gæsluna vanta rekstrarfé 21. nóvember 2004 00:01 Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, segir Landhelgisgæsluna ekki hafa nægjanlegt fjármagn til rekstrar. Áður en farið verður út í byggingu nýs varðskips segir hann að tryggja verði fjármagn í þann rekstur sem Landhelgisgæslan er með í dag. "Í fyrra settum við fram breytingartillögu við fjárlögin um að gæslan fengi meira fjármagn, en því var hafnað," segir Guðjón. Grétar Mar Jónsson, varaþingmaður Frjálslynda flokksins, segir sorglega staðreynd að Landhelgisgæslan fái ekki nægjanlegt fé til að gera út þau varðskip sem til staðar eru. Þá segir hann löngu orðið tímabært að endurnýja flotann og fá nýtt skip. Líka þurfi fjármagn í flugreksturinn því bæði flugvélin og þyrlurnar séu orðnar gamlar. "Auðvitað höfum við efni á því, það er bara spurning um hvað er sett í forgang. Nú á að fara að lækka skattana, svo er líka spurning hvort sé þörf á öllum sendiráðunum sem við höfum úti um allan heim," segir Grétar. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Sjá meira
Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, segir Landhelgisgæsluna ekki hafa nægjanlegt fjármagn til rekstrar. Áður en farið verður út í byggingu nýs varðskips segir hann að tryggja verði fjármagn í þann rekstur sem Landhelgisgæslan er með í dag. "Í fyrra settum við fram breytingartillögu við fjárlögin um að gæslan fengi meira fjármagn, en því var hafnað," segir Guðjón. Grétar Mar Jónsson, varaþingmaður Frjálslynda flokksins, segir sorglega staðreynd að Landhelgisgæslan fái ekki nægjanlegt fé til að gera út þau varðskip sem til staðar eru. Þá segir hann löngu orðið tímabært að endurnýja flotann og fá nýtt skip. Líka þurfi fjármagn í flugreksturinn því bæði flugvélin og þyrlurnar séu orðnar gamlar. "Auðvitað höfum við efni á því, það er bara spurning um hvað er sett í forgang. Nú á að fara að lækka skattana, svo er líka spurning hvort sé þörf á öllum sendiráðunum sem við höfum úti um allan heim," segir Grétar.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Sjá meira