Starfsemi Kísiliðjunnar hætt 29. nóvember 2004 00:01 Slökkt var á síðasta ofninum í Kísiliðjunni við Mývatn í dag. Síðasti starfsdagur um 50 manna starfsliðs verksmiðjunnar er á morgun. Það er búið að fylla síðasta pokann og senda síðasta gáminn frá Kísiliðjunni við Mývatn. Fréttastofan greindi frá því í apríl síðastliðnum að þessi dagur nálgaðist. Þá var meðal annars greint frá því að samningar um sölu á afurðum hennar rynnu út um áramótin og ljóst væri að þeir yrðu ekki endurnýjaðir. Því væri leitað nýrra leiða en þær leiðir sem talað var um var stofnun kísilduftsverksmiðju sem er dýrari framleiðsla en kísilgúrinn. Hún skapar ekki jafn mörg störf en þó einhver. Nú virðist sá draumur úti. Hluti af andvirði Kísiliðjunnar í Mývatnssveit þegar hún var seld einkaaðilum var notaður til að kanna möguleika á nýsköpun í atvinnurekstri á svæðinu. Opnuð hafa verið jarðböð en útlitið er ekki gott með atvinnu á svæðinu. Þetta er mikið áfall fyrir Skútustaðahrepp enda jafngildir þetta hlutfallslega því að átján þúsund manns myndu missa vinnuna á einu bretti í Reykjavík. Fréttir Innlent Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira
Slökkt var á síðasta ofninum í Kísiliðjunni við Mývatn í dag. Síðasti starfsdagur um 50 manna starfsliðs verksmiðjunnar er á morgun. Það er búið að fylla síðasta pokann og senda síðasta gáminn frá Kísiliðjunni við Mývatn. Fréttastofan greindi frá því í apríl síðastliðnum að þessi dagur nálgaðist. Þá var meðal annars greint frá því að samningar um sölu á afurðum hennar rynnu út um áramótin og ljóst væri að þeir yrðu ekki endurnýjaðir. Því væri leitað nýrra leiða en þær leiðir sem talað var um var stofnun kísilduftsverksmiðju sem er dýrari framleiðsla en kísilgúrinn. Hún skapar ekki jafn mörg störf en þó einhver. Nú virðist sá draumur úti. Hluti af andvirði Kísiliðjunnar í Mývatnssveit þegar hún var seld einkaaðilum var notaður til að kanna möguleika á nýsköpun í atvinnurekstri á svæðinu. Opnuð hafa verið jarðböð en útlitið er ekki gott með atvinnu á svæðinu. Þetta er mikið áfall fyrir Skútustaðahrepp enda jafngildir þetta hlutfallslega því að átján þúsund manns myndu missa vinnuna á einu bretti í Reykjavík.
Fréttir Innlent Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira