Jólagjafir undir 500 kr. 2. desember 2004 00:01 Úrvalið í verslunum landsins er óendanlegt og ætti ekki að vera svo erfitt að finna ódýrar gjafir. Hér á myndunum eru nokkrar gjafir sem allar eru undir 500 kr.Santa Monica jólasveina-baðbomba á 495 krónur í Lush.Sætar og sexí nærbuxur á 499 krónur í Accessorize.Klakabox sem getur nýst sem geymsluhólf á 350 krónur í Sipa.Eggjabox og eggjahlíf á 490 krónur stykkið í Sipa.Grúví skeið á 490 krónur í Sipa.Falleg ausa í matargerðina á 490 krónur í Sipa.Skemmtilegur spaði á 490 krónur í Sipa. Jól Mest lesið Fyrir þá sem hafa tíu þumalfingur Jól Heimalagaður jólaís Jól Klassískir og einfaldir pakkar Jólin Dóttirin hannaði merkimiðana Jól Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Jól Hátíðleg kertaljósastund Jól Allir eiga sinn jólasokk Jól Svona á að pakka fallega Jólin Skreyttur skór í gluggann Jólin Jólastjörnukrans úr ódýrum efnivið Jól
Úrvalið í verslunum landsins er óendanlegt og ætti ekki að vera svo erfitt að finna ódýrar gjafir. Hér á myndunum eru nokkrar gjafir sem allar eru undir 500 kr.Santa Monica jólasveina-baðbomba á 495 krónur í Lush.Sætar og sexí nærbuxur á 499 krónur í Accessorize.Klakabox sem getur nýst sem geymsluhólf á 350 krónur í Sipa.Eggjabox og eggjahlíf á 490 krónur stykkið í Sipa.Grúví skeið á 490 krónur í Sipa.Falleg ausa í matargerðina á 490 krónur í Sipa.Skemmtilegur spaði á 490 krónur í Sipa.
Jól Mest lesið Fyrir þá sem hafa tíu þumalfingur Jól Heimalagaður jólaís Jól Klassískir og einfaldir pakkar Jólin Dóttirin hannaði merkimiðana Jól Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Jól Hátíðleg kertaljósastund Jól Allir eiga sinn jólasokk Jól Svona á að pakka fallega Jólin Skreyttur skór í gluggann Jólin Jólastjörnukrans úr ódýrum efnivið Jól