
Innlent
Bílvelta á Grindavíkurvegi

Bifreið valt út af Grindavíkurvegi rétt fyrir klukkan tvö í nótt. Enginn slasaðist en bifreiðin skemmdist töluvert og var fjarlægð með kranabíl að því er fram kemur í dagbók lögreglunnar í Keflavík. Talið er að hálka hafi valdið slysinu.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×