Aresnal að rúlla yfir Rosenborg 7. desember 2004 00:01 Þá er kominn hálfleikur í leikina átta í síðustu umferð Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Í E-riðli er Arsenal 4-1 yfir gegn Rosenborg á Highbury í hálfleik. Jose Antonio Reyes, Thierry Henry og Francesc Fabregas komu Arsenal í þrjú núll, en Erik Hoftun minnkaði muninn eftir skelfileg mistök hjá Manuel Almunia markverði Skyttnanna. Robert Pires skoraði svo fjórða markið úr vítaspyrnu fjórum mínútum fyrir hálfleik. Í hinum leiknum í riðlinum er Panathinaikos 2-1 yfir gegn PSV í hálfleik í Grikklandi. Dimitrios Papadopoulos kom heimamönnum yfir eftir hálftíma leik en DaMarcus Beasley jafnaði sjö mínútum síðar. Það var síðan Markus Munch sem kom heimamönnum aftur yfir með marki úr vítaspyrnu á síðustu mínútu hálfleiksins. Í F-riðli er markalaust hjá Celtic og AC Milan í Skotlandi. Í hinum leiknum er Shakhtar Donetsk 2-0 yfir gegn Barcelona á Shakhtyor Stadium. Julius Aghahowa gerði bæði mörkin. Þess má geta að Barcelona hvílir marga lykilleikmenn í kvöld og eru menn eins og Martinez, Oleguer, Deco, Ronaldinho og Etoo allir á bekknum. Í G-riðli er Inter eitt núll yfir gegn Anderlecht á Ítalíu. Julio Cruz skoraði eina mark hálfleiksins á 32. mínútu. Í hinum leik riðilsins, leik Valencia og Werder Bremen, er ennþá markalaust. Í H-riðli er Chelsea 1-0 yfir gegn Porto í Portúgal, en Írinn Damien Duff gerði markið á 33. mínútu. Í hinum leik riðilsins, leik PSG og CSKA Moskva, er staðan 1-1. Sergei Semak kom Rússunum yfir á 29. mínútu, en Fabrice Pancrate jafnaði átta mínútum síðar. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Þá er kominn hálfleikur í leikina átta í síðustu umferð Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Í E-riðli er Arsenal 4-1 yfir gegn Rosenborg á Highbury í hálfleik. Jose Antonio Reyes, Thierry Henry og Francesc Fabregas komu Arsenal í þrjú núll, en Erik Hoftun minnkaði muninn eftir skelfileg mistök hjá Manuel Almunia markverði Skyttnanna. Robert Pires skoraði svo fjórða markið úr vítaspyrnu fjórum mínútum fyrir hálfleik. Í hinum leiknum í riðlinum er Panathinaikos 2-1 yfir gegn PSV í hálfleik í Grikklandi. Dimitrios Papadopoulos kom heimamönnum yfir eftir hálftíma leik en DaMarcus Beasley jafnaði sjö mínútum síðar. Það var síðan Markus Munch sem kom heimamönnum aftur yfir með marki úr vítaspyrnu á síðustu mínútu hálfleiksins. Í F-riðli er markalaust hjá Celtic og AC Milan í Skotlandi. Í hinum leiknum er Shakhtar Donetsk 2-0 yfir gegn Barcelona á Shakhtyor Stadium. Julius Aghahowa gerði bæði mörkin. Þess má geta að Barcelona hvílir marga lykilleikmenn í kvöld og eru menn eins og Martinez, Oleguer, Deco, Ronaldinho og Etoo allir á bekknum. Í G-riðli er Inter eitt núll yfir gegn Anderlecht á Ítalíu. Julio Cruz skoraði eina mark hálfleiksins á 32. mínútu. Í hinum leik riðilsins, leik Valencia og Werder Bremen, er ennþá markalaust. Í H-riðli er Chelsea 1-0 yfir gegn Porto í Portúgal, en Írinn Damien Duff gerði markið á 33. mínútu. Í hinum leik riðilsins, leik PSG og CSKA Moskva, er staðan 1-1. Sergei Semak kom Rússunum yfir á 29. mínútu, en Fabrice Pancrate jafnaði átta mínútum síðar.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira