Barist við jólakvíða 13. desember 2004 00:01 Árlegur fundur EA samtakanna um jólakvíða fer fram í kórkjallara Hallgrímskirkju klukkan sex síðdegis næsta fimmtudag. EA stendur fyrir Emotions Anonymus , en í tilkynningu samtakanna kemur fram að vaxandi hópur fólks berjist við jólakvíða. "Þetta er til dæmis fólk sem hefur misst ástvin á árinu," segir þar, en einnig eru nefndar ástæður á borð við hjónaskilnaði, fjárhagsörðugleika, fjölskylduvanda og sjúkdóma. Samtökin segjast bjóða upp á tólf spora kerfi til gleðilegra jóla, en trúnaður er sagður ríkja um það sem fram fer á jólakvíðafundinum. Innlent Jól Mest lesið Fyrir þá sem hafa tíu þumalfingur Jól Heimalagaður jólaís Jól Klassískir og einfaldir pakkar Jólin Dóttirin hannaði merkimiðana Jól Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Jól Hátíðleg kertaljósastund Jól Allir eiga sinn jólasokk Jól Svona á að pakka fallega Jólin Skreyttur skór í gluggann Jólin Jólastjörnukrans úr ódýrum efnivið Jól
Árlegur fundur EA samtakanna um jólakvíða fer fram í kórkjallara Hallgrímskirkju klukkan sex síðdegis næsta fimmtudag. EA stendur fyrir Emotions Anonymus , en í tilkynningu samtakanna kemur fram að vaxandi hópur fólks berjist við jólakvíða. "Þetta er til dæmis fólk sem hefur misst ástvin á árinu," segir þar, en einnig eru nefndar ástæður á borð við hjónaskilnaði, fjárhagsörðugleika, fjölskylduvanda og sjúkdóma. Samtökin segjast bjóða upp á tólf spora kerfi til gleðilegra jóla, en trúnaður er sagður ríkja um það sem fram fer á jólakvíðafundinum.
Innlent Jól Mest lesið Fyrir þá sem hafa tíu þumalfingur Jól Heimalagaður jólaís Jól Klassískir og einfaldir pakkar Jólin Dóttirin hannaði merkimiðana Jól Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Jól Hátíðleg kertaljósastund Jól Allir eiga sinn jólasokk Jól Svona á að pakka fallega Jólin Skreyttur skór í gluggann Jólin Jólastjörnukrans úr ódýrum efnivið Jól