Eftirlitslaus partí alltof mörg 18. desember 2004 00:01 Fjórir unglingar voru handteknir í heimahúsi í Breiðholti aðfaranótt laugardags, en nágrannar höfðu kvartað yfir háreysti og ólátum í þeim. Í ljós kom að unglingar á grunnskólaaldri voru eftirlitslausir í húsinu og var áfengisneysla mikil. Lögreglan í Reykjavík segir að allt of mikið sé um eftirlitslaus unglingapartí, iðulega þurfi að kalla eftir aðstoð lögreglu til að leysa þau upp og þá sé ekki óalgengt að einhver sé handtekinn. "Svona partí fara yfirleitt úr böndunum; hlutir og íbúðir eru skemmdar," segir Pétur Guðmundsson, aðalvarðstjóri í Reykjavík. "Það er ekki óalgengt að einhverjir streitist á móti lögreglunni og neiti að yfirgefa húsnæðið. Við líðum ekki slíkt og hikum ekki við að handtaka þá sem eru með uppsteyt og látum foreldra þeirra sækja þá á stöðina." Lögreglan beinir þeim tilmælum til foreldra að sýna ábyrgð og leyfa börnum sínum ekki að halda partí án eftirlits. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Greta Thunberg á leið heim til Svíþjóðar Erlent Látinn eftir líkamsárás en árasarmaðurinn gengur laus Innlent Níu látnir eftir skotárás í Austurríki Erlent Leitin ekki enn borið árangur Innlent Rekur bólusetningaráð stjórnvalda á einu bretti Erlent Orri Harðarson er allur Innlent „Þetta er glórulaust rugl í ráðherra“ Innlent Rafmagnslaust víða á Suðurlandi Innlent Sendir tvö þúsund þjóðvarðliða til viðbótar til Los Angeles Erlent Leita týnds göngumanns Innlent Fleiri fréttir Engin seinkun á uppbyggingu verknámsskóla Rafmagn komið á aftur VG skoðar samstarf við aðra flokka fyrir kosningar næsta vor Grunur um íkveikju á Hjarðarhaga Mættu heim til lögreglumanns og ógnuðu honum með hníf Orri Harðarson er allur Látinn eftir líkamsárás en árasarmaðurinn gengur laus „Þetta er glórulaust rugl í ráðherra“ Tilkynningum um nauðganir fjölgaði milli ára „Ég trúi ekki öðru en að þetta fari í gegn“ „Þetta er afturför í þjónustu við konur með endómetríósu“ Leit að göngumanni og ein harðasta árásin á Úkraínu Rafmagnslaust víða á Suðurlandi Leitin ekki enn borið árangur Reyndi að stinga lögreglu af á stolnum bíl Hljóðfæraleikarar að óbreyttu á leið í verkfall Leita týnds göngumanns Leita leiða til að auðvelda framsal fanga til heimalands síns Taka húfurnar úr sölu: Harma að „misheppnað grín“ hafi komið illa við fólk Nemar á Landspítalanum klæddust „Öldrunarbúningi“ Ökumenn mótorhjóla greiða meira en landsbyggðin minna Ástand í Kaliforníu og breytt frumvarp um kílómetragjald Tveir sjúkrabílar kallaðir út vegna bílslyss við Mjódd Sóttu veikan sjómann Konan er fundin Slökktu eld á svölum á fjórðu hæð í Engihjalla Ekki hægt að nota rafræn skilríki Mjög áhyggjufull yfir tilfærslu ráðuneytisins Frestun fjármagns til verkmenntaskóla, mótmæli í LA og fjölmenningarhátíð Komu í veg fyrir sýruleka á Akureyrarhöfn Sjá meira
Fjórir unglingar voru handteknir í heimahúsi í Breiðholti aðfaranótt laugardags, en nágrannar höfðu kvartað yfir háreysti og ólátum í þeim. Í ljós kom að unglingar á grunnskólaaldri voru eftirlitslausir í húsinu og var áfengisneysla mikil. Lögreglan í Reykjavík segir að allt of mikið sé um eftirlitslaus unglingapartí, iðulega þurfi að kalla eftir aðstoð lögreglu til að leysa þau upp og þá sé ekki óalgengt að einhver sé handtekinn. "Svona partí fara yfirleitt úr böndunum; hlutir og íbúðir eru skemmdar," segir Pétur Guðmundsson, aðalvarðstjóri í Reykjavík. "Það er ekki óalgengt að einhverjir streitist á móti lögreglunni og neiti að yfirgefa húsnæðið. Við líðum ekki slíkt og hikum ekki við að handtaka þá sem eru með uppsteyt og látum foreldra þeirra sækja þá á stöðina." Lögreglan beinir þeim tilmælum til foreldra að sýna ábyrgð og leyfa börnum sínum ekki að halda partí án eftirlits.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Greta Thunberg á leið heim til Svíþjóðar Erlent Látinn eftir líkamsárás en árasarmaðurinn gengur laus Innlent Níu látnir eftir skotárás í Austurríki Erlent Leitin ekki enn borið árangur Innlent Rekur bólusetningaráð stjórnvalda á einu bretti Erlent Orri Harðarson er allur Innlent „Þetta er glórulaust rugl í ráðherra“ Innlent Rafmagnslaust víða á Suðurlandi Innlent Sendir tvö þúsund þjóðvarðliða til viðbótar til Los Angeles Erlent Leita týnds göngumanns Innlent Fleiri fréttir Engin seinkun á uppbyggingu verknámsskóla Rafmagn komið á aftur VG skoðar samstarf við aðra flokka fyrir kosningar næsta vor Grunur um íkveikju á Hjarðarhaga Mættu heim til lögreglumanns og ógnuðu honum með hníf Orri Harðarson er allur Látinn eftir líkamsárás en árasarmaðurinn gengur laus „Þetta er glórulaust rugl í ráðherra“ Tilkynningum um nauðganir fjölgaði milli ára „Ég trúi ekki öðru en að þetta fari í gegn“ „Þetta er afturför í þjónustu við konur með endómetríósu“ Leit að göngumanni og ein harðasta árásin á Úkraínu Rafmagnslaust víða á Suðurlandi Leitin ekki enn borið árangur Reyndi að stinga lögreglu af á stolnum bíl Hljóðfæraleikarar að óbreyttu á leið í verkfall Leita týnds göngumanns Leita leiða til að auðvelda framsal fanga til heimalands síns Taka húfurnar úr sölu: Harma að „misheppnað grín“ hafi komið illa við fólk Nemar á Landspítalanum klæddust „Öldrunarbúningi“ Ökumenn mótorhjóla greiða meira en landsbyggðin minna Ástand í Kaliforníu og breytt frumvarp um kílómetragjald Tveir sjúkrabílar kallaðir út vegna bílslyss við Mjódd Sóttu veikan sjómann Konan er fundin Slökktu eld á svölum á fjórðu hæð í Engihjalla Ekki hægt að nota rafræn skilríki Mjög áhyggjufull yfir tilfærslu ráðuneytisins Frestun fjármagns til verkmenntaskóla, mótmæli í LA og fjölmenningarhátíð Komu í veg fyrir sýruleka á Akureyrarhöfn Sjá meira