Ofbeldismenn yfirgefi heimilið 26. janúar 2005 00:01 Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, lagði fram frumvarp um að auka heimildir lögreglu til að vísa manni af heimili sínu ef hann beitir eða hótar öðru heimilisfólki ofbeldi á Alþingi í gær. Að sögn Kolbrúnar er þetta frumvarp lagt fram til að sporna við heimilisofbeldi gegn konum og börnum en ofbeldi gegn konum sé útbreiddasta mannréttindabrot heims. Frumvarpið er samið að Austurrískri fyrirmynd og sagði Kolbrún að þar í landi hafi það gefist vel og heimilisofbeldi minnkað í kjölfar þess. Hún sagði það staðreynd að ofbeldi gegn konum er oftast framið af sambýlismönnum þeirra innan veggja heimilsins þar sem þeir njóta friðhelgi, en fórnarlömbin þurfa að flýja undan okinu. Með þessari lagabreytingu sé það ofbeldismaðurinn sem er fjarlægður af heimilinu og getur lögreglan gert það að eigin frumkvæði. Ágúst Ólafur Ágústsson tók undir með Kolbrúnu og sagðist vona að þetta mál yrði rætt og samþykkt á þingi þar heimilisofbeldi sé týndur brotaflokkur í íslensku réttarkerfi. Alþingi Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, lagði fram frumvarp um að auka heimildir lögreglu til að vísa manni af heimili sínu ef hann beitir eða hótar öðru heimilisfólki ofbeldi á Alþingi í gær. Að sögn Kolbrúnar er þetta frumvarp lagt fram til að sporna við heimilisofbeldi gegn konum og börnum en ofbeldi gegn konum sé útbreiddasta mannréttindabrot heims. Frumvarpið er samið að Austurrískri fyrirmynd og sagði Kolbrún að þar í landi hafi það gefist vel og heimilisofbeldi minnkað í kjölfar þess. Hún sagði það staðreynd að ofbeldi gegn konum er oftast framið af sambýlismönnum þeirra innan veggja heimilsins þar sem þeir njóta friðhelgi, en fórnarlömbin þurfa að flýja undan okinu. Með þessari lagabreytingu sé það ofbeldismaðurinn sem er fjarlægður af heimilinu og getur lögreglan gert það að eigin frumkvæði. Ágúst Ólafur Ágústsson tók undir með Kolbrúnu og sagðist vona að þetta mál yrði rætt og samþykkt á þingi þar heimilisofbeldi sé týndur brotaflokkur í íslensku réttarkerfi.
Alþingi Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira