Stjórnvöld eiga næsta leik 8. mars 2005 00:01 Stjórnvöld eiga næsta leik, vilji þau að matvælaverð lækki frekar á Íslandi. Þetta sagði Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, á aðalfundi Samtaka verslunar og þjónustu í dag. Forstjóri langstærsta verslunarfyrirtækis Íslands fjallaði um það í ræðu á aðalfundinum í dag hvað þyrfti að gerast til að matvælaverð lækkaði hérlendis. Þar sagði Jón Ásgeir að þegar talað sé um verðlag telji verslunarfyrirtækin að stjórnvöld eigi næsta leik. Og hann sagði landbúnaðarstefnuna Íslendingum mjög dýra. „Við verðum að taka tillit til þess að 70% af matarkörfunni eru íslenskar vörur og stór hluti af því er íslenskar landbúnaðarvörur. Þau höft sem eru í gangi á innflutningi landbúnaðarvara leiða til þess að samanburður í vöruverði á milli Íslands og nágrannaþjóða verður oft mjög óhagstæður,“ sagði Jón Ásgeir. Jón Ásgeir sagði að íslensk stjórnvöld hefðu það algerlega í sinni hendi að breyta þessu. Ennfremur taldi hann að einfalda þyrfti virðisaukaskattskerfið með því að koma á einni álagningarprósentu. Þá varaði hann við nýjum samkeppnislögum. Fyrst menn segi að þau eigi að vera til gagns þá kvaðst Jón Ásgeir ekki skilja hvers vegna sé verið að setja þrengri samkeppnislög en sést t.a.m. í nágrannalöndunum. „Það mun ekki verða til þess að fá erlendar verslunarkeðjur inn á markaðinn,“ sagði Jón Ásgeir. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Stjórnvöld eiga næsta leik, vilji þau að matvælaverð lækki frekar á Íslandi. Þetta sagði Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, á aðalfundi Samtaka verslunar og þjónustu í dag. Forstjóri langstærsta verslunarfyrirtækis Íslands fjallaði um það í ræðu á aðalfundinum í dag hvað þyrfti að gerast til að matvælaverð lækkaði hérlendis. Þar sagði Jón Ásgeir að þegar talað sé um verðlag telji verslunarfyrirtækin að stjórnvöld eigi næsta leik. Og hann sagði landbúnaðarstefnuna Íslendingum mjög dýra. „Við verðum að taka tillit til þess að 70% af matarkörfunni eru íslenskar vörur og stór hluti af því er íslenskar landbúnaðarvörur. Þau höft sem eru í gangi á innflutningi landbúnaðarvara leiða til þess að samanburður í vöruverði á milli Íslands og nágrannaþjóða verður oft mjög óhagstæður,“ sagði Jón Ásgeir. Jón Ásgeir sagði að íslensk stjórnvöld hefðu það algerlega í sinni hendi að breyta þessu. Ennfremur taldi hann að einfalda þyrfti virðisaukaskattskerfið með því að koma á einni álagningarprósentu. Þá varaði hann við nýjum samkeppnislögum. Fyrst menn segi að þau eigi að vera til gagns þá kvaðst Jón Ásgeir ekki skilja hvers vegna sé verið að setja þrengri samkeppnislög en sést t.a.m. í nágrannalöndunum. „Það mun ekki verða til þess að fá erlendar verslunarkeðjur inn á markaðinn,“ sagði Jón Ásgeir.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira