Erfitt hjá Arsenal 8. mars 2005 00:01 Englandsmeistarar Arsenal eiga verulega erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld þegar þeir taka á móti Bayern München en þeir töpuðu fyrri leiknum, 3–1. Til að bæta gráu ofan á svart eru margir leikmanna Arsenal í meiðslum þessa dagana. Sol Campbell, Pascal Cygan, Gilberto, Manuel Almunia, Edu og Justin Hoyte eru allir meiddir og svo er tvísýnt um þáttöku Roberts Pires í leiknum. Minna er um meiðsli í herbúðum Bayern en þeir verða þó án hollenska framherjans Roys Makaay. Leikmenn Liverpool ferðuðust nokkuð bjartsýnir til Þýskalands þar sem þeir mæta Bayer Leverkusen. Þeir hafa fulla ástæðu til enda unnu þeir fyrri leikinn á Anfield, 3–1. Harry Kewell getur ekki leikið fyrir Liverpool. Steven Gerrard kemur inn í liðið en hann var í banni í fyrri leiknum. Jerzy Dudek og Dietmar Hamann eru búnir að jafna sig á meiðslum og þeir verða með Liverpool í kvöld. Þjálfari Leverkusen, Klaus Augenthaler, er ekki búinn að gefast upp. „Við getum vel skorað eitt mark í fyrri hálfleik og bætt svo öðru við í seinni." Real Madrid ferðaðist með lítið forskot til Tórínó þar sem liðið spilar gegn Juventus en Madrídingar unnu fyrri leikinn, 1–0. Zinedine Zidane, fyrrum leikmaður Juve og núverandi leikmaður Real, er þrátt fyrir þetta litla forskot frekar bjartsýnn. „Staða okkar er frekar sterk þar sem Juve skoraði ekki mark á útivelli. Okkar takmark í leiknum er að skora og gera þeim erfitt fyrir," sagði Zidane. Síðasti leikur kvöldsins, sem hefur svolítið fallið í skuggann af honum stórleikjunum, er viðureign Monaco og PSV Eindhoven. Það verður vafalítið hörkuleikur enda þurfa leikmenn PSV að verja eins marks forystu frá því í fyrri leiknum enda unnu þeir hann aðeins 1–0. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sjá meira
Englandsmeistarar Arsenal eiga verulega erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld þegar þeir taka á móti Bayern München en þeir töpuðu fyrri leiknum, 3–1. Til að bæta gráu ofan á svart eru margir leikmanna Arsenal í meiðslum þessa dagana. Sol Campbell, Pascal Cygan, Gilberto, Manuel Almunia, Edu og Justin Hoyte eru allir meiddir og svo er tvísýnt um þáttöku Roberts Pires í leiknum. Minna er um meiðsli í herbúðum Bayern en þeir verða þó án hollenska framherjans Roys Makaay. Leikmenn Liverpool ferðuðust nokkuð bjartsýnir til Þýskalands þar sem þeir mæta Bayer Leverkusen. Þeir hafa fulla ástæðu til enda unnu þeir fyrri leikinn á Anfield, 3–1. Harry Kewell getur ekki leikið fyrir Liverpool. Steven Gerrard kemur inn í liðið en hann var í banni í fyrri leiknum. Jerzy Dudek og Dietmar Hamann eru búnir að jafna sig á meiðslum og þeir verða með Liverpool í kvöld. Þjálfari Leverkusen, Klaus Augenthaler, er ekki búinn að gefast upp. „Við getum vel skorað eitt mark í fyrri hálfleik og bætt svo öðru við í seinni." Real Madrid ferðaðist með lítið forskot til Tórínó þar sem liðið spilar gegn Juventus en Madrídingar unnu fyrri leikinn, 1–0. Zinedine Zidane, fyrrum leikmaður Juve og núverandi leikmaður Real, er þrátt fyrir þetta litla forskot frekar bjartsýnn. „Staða okkar er frekar sterk þar sem Juve skoraði ekki mark á útivelli. Okkar takmark í leiknum er að skora og gera þeim erfitt fyrir," sagði Zidane. Síðasti leikur kvöldsins, sem hefur svolítið fallið í skuggann af honum stórleikjunum, er viðureign Monaco og PSV Eindhoven. Það verður vafalítið hörkuleikur enda þurfa leikmenn PSV að verja eins marks forystu frá því í fyrri leiknum enda unnu þeir hann aðeins 1–0.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sjá meira