Haldið í ellefu til tólf tíma 9. mars 2005 00:01 Ítalska ferðamanninum, sem var handtekinn um helgina grunaður um hryðjuverkastarfsemi, var haldið í ellefu til tólf klukkstundir. Þó hafði hann ekkert unnið sér til saka annað en að vefja trefli um andlitið vegna kuldans hér á landi. Ítalinn Luigi Sposito var í haldi lögreglunnar í ellefu til tólf klukkutíma, en hann var handtekinn þar sem sést hafði til hans taka myndir af Alþingishúsinu með húfu og trefil fyrir hluta andlitsins. Fyrstu sjö til átta tímana sat hann í fangaklefanum án þess að við hann væri rætt að ráði en síðan tóku við um fjögurra klukkutíma yfirheyrslur. Luigi Lambertini, ítalskur vinur Sposito, fór á lögreglustöðina um nóttina til að reyna að ná tali af honum en var snúið við og sagt að koma daginn eftir. Lambertini segir að Spostio hafi bara verið að njóta lífsins og skemmta sér þegar lögreglan hafi komið og fært hann lögreglustöðina. Hann hafi verið handtekinn og sakaður um að vera hryðjuverkamaður, um að taka myndir af þinghúsinu þegar hann var með húfu og trefil og um að hafa teiknað eitthvað á blað. Hann sé ekki hryðjuverkamaður heldur nemi í arkitektúr. Sposito missti af ferð í Bláa lónið vegna þessa og var þeirri stund fegnastur að komast heim til Ítalíu aftur. Lambertini segir að Sposito hafi verið mjög hræddur enda hafi hann aldrei áður farið í fangelsi. Lambertini segist aldrei gleyma því þegar Sposito hafi sagt frá þeirri slæmu tilfinningu sem hann fékk þegar hann heyrði klefadyrnar lokast og fólk öskra og gráta í hinum fangaklefnunum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Ítalska ferðamanninum, sem var handtekinn um helgina grunaður um hryðjuverkastarfsemi, var haldið í ellefu til tólf klukkstundir. Þó hafði hann ekkert unnið sér til saka annað en að vefja trefli um andlitið vegna kuldans hér á landi. Ítalinn Luigi Sposito var í haldi lögreglunnar í ellefu til tólf klukkutíma, en hann var handtekinn þar sem sést hafði til hans taka myndir af Alþingishúsinu með húfu og trefil fyrir hluta andlitsins. Fyrstu sjö til átta tímana sat hann í fangaklefanum án þess að við hann væri rætt að ráði en síðan tóku við um fjögurra klukkutíma yfirheyrslur. Luigi Lambertini, ítalskur vinur Sposito, fór á lögreglustöðina um nóttina til að reyna að ná tali af honum en var snúið við og sagt að koma daginn eftir. Lambertini segir að Spostio hafi bara verið að njóta lífsins og skemmta sér þegar lögreglan hafi komið og fært hann lögreglustöðina. Hann hafi verið handtekinn og sakaður um að vera hryðjuverkamaður, um að taka myndir af þinghúsinu þegar hann var með húfu og trefil og um að hafa teiknað eitthvað á blað. Hann sé ekki hryðjuverkamaður heldur nemi í arkitektúr. Sposito missti af ferð í Bláa lónið vegna þessa og var þeirri stund fegnastur að komast heim til Ítalíu aftur. Lambertini segir að Sposito hafi verið mjög hræddur enda hafi hann aldrei áður farið í fangelsi. Lambertini segist aldrei gleyma því þegar Sposito hafi sagt frá þeirri slæmu tilfinningu sem hann fékk þegar hann heyrði klefadyrnar lokast og fólk öskra og gráta í hinum fangaklefnunum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent