Ekki borgunarmaður skaðabóta 19. mars 2005 00:01 Hákon Eydal, sem í gær var dæmur fyrir morðið á Sri Rahmawati í fyrra, er ekki borgunarmaður fyrir skaðabótum til barnanna hennar og ríkissjóður ábyrgist aðeins lítinn hluta þeirra. Réttargæslumaður barna Sri telur tímabært að endurskoða lög um þetta. Hákon Eydal var dæmdur í sextán ára fangelsi í gær og jafnframt til að greiða þremur börnum Sri Rahmawati samtals 22 milljónir króna í bætur, en gerð var krafa um bæði miskabætur og bætur vegna missis framfæranda. Helga Leifsdóttir, réttargæslumaður barna Sri, segir aðspurð að litlar líkur séu á að börnin fái allar bæturnar. Trúlega muni ríkissjóður ábyrgjast allt að sex milljónum króna fyrir þau öll en að öðru leyti telji hún að Hákon sé ekki borgunarmaður fyrir restinni. Hákon mun væntanlega afplána dóminn á Litla-Hrauni en fangelsið er jafnframt vinnuhæli. Aðspurð hvort einhver möguleiki sé á því að Hákon vinni fyrir fjárhæðinni á Litla-Hrauni segir Helga að litlar líkur séu á því og hún viti ekki hvort Hákon hafi einhvern vilja til að reyna að greiða börnunum bætur fyrir móðurmissinn. Spurð hvort það sé þá til einhvers að dæma fólki jafnháar bætur segir Helga að kannski sé svo ekki. Það vilji því miður verða svo að ofbeldismenn af þessu tagi séu oftar en ekki eignalausir. Hún telur að breyta þurfi lögum um greiðslu ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota. Sem dæmi nefnir hún miskabætur og segir að þær hafi ekki verið vísitölutengdar né hafi nokkur hækkun orðið á þeim frá árinu 1995. Miðað við dæmdar miskabætur í dag telji hún því fulla ástæðu til að endurskoða lögin. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira
Hákon Eydal, sem í gær var dæmur fyrir morðið á Sri Rahmawati í fyrra, er ekki borgunarmaður fyrir skaðabótum til barnanna hennar og ríkissjóður ábyrgist aðeins lítinn hluta þeirra. Réttargæslumaður barna Sri telur tímabært að endurskoða lög um þetta. Hákon Eydal var dæmdur í sextán ára fangelsi í gær og jafnframt til að greiða þremur börnum Sri Rahmawati samtals 22 milljónir króna í bætur, en gerð var krafa um bæði miskabætur og bætur vegna missis framfæranda. Helga Leifsdóttir, réttargæslumaður barna Sri, segir aðspurð að litlar líkur séu á að börnin fái allar bæturnar. Trúlega muni ríkissjóður ábyrgjast allt að sex milljónum króna fyrir þau öll en að öðru leyti telji hún að Hákon sé ekki borgunarmaður fyrir restinni. Hákon mun væntanlega afplána dóminn á Litla-Hrauni en fangelsið er jafnframt vinnuhæli. Aðspurð hvort einhver möguleiki sé á því að Hákon vinni fyrir fjárhæðinni á Litla-Hrauni segir Helga að litlar líkur séu á því og hún viti ekki hvort Hákon hafi einhvern vilja til að reyna að greiða börnunum bætur fyrir móðurmissinn. Spurð hvort það sé þá til einhvers að dæma fólki jafnháar bætur segir Helga að kannski sé svo ekki. Það vilji því miður verða svo að ofbeldismenn af þessu tagi séu oftar en ekki eignalausir. Hún telur að breyta þurfi lögum um greiðslu ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota. Sem dæmi nefnir hún miskabætur og segir að þær hafi ekki verið vísitölutengdar né hafi nokkur hækkun orðið á þeim frá árinu 1995. Miðað við dæmdar miskabætur í dag telji hún því fulla ástæðu til að endurskoða lögin.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira