Misjafnlega tekið á verkamönnum 20. mars 2005 00:01 Mismunandi er á milli landshluta hvernig tekið er á málum erlendra verkamanna sem ráðnir eru með þjónustusamningi í gegnum starfsmannaleigur og hafa ekki atvinnuleyfi. Á Snæfellsnesi er vinna þeirra stöðvuð en ekki á Austurlandi. Lögreglan á Snæfellsnesi var við hefðbundið eftirlit með útlendingum í umdæminu á föstudag, en fjölmargir erlendir verkamenn eru þar að störfum. Meðal annars voru atvinnuréttindi sjö Letta sem störfuðu við hótelbyggingu í Ólafsvík könnuð. Þeir reyndust ekki vera með atvinnuleyfi en verktakinn sem þeir störfuðu fyrir sagði við skýrslutöku að um störf þeirra giltu ákvæði um þjónustusamninga, en þá mættu þeir starfa hér í 90 daga án atvinnuleyfis. Ólafur K. Ólafsson, sýslumaður í Stykkishólmi, segir að allar röksemdir þessa eðlis verði að bera upp við Vinnumálastofnun. Lögreglan hafi það eitt hlutverk að að sjá til þess að menn hafi atvinnuleyfi. Ef þeir hafi ekki atvinnuleyfi stöðvi lögregla þá atvinnu. Lettnesku vinnumennirnir megi því ekki taka aftur til starfa fyrr en Vinnumálastofnun hafi látið þá fá atvinnuleyfi. Svipað mál hefur verið í gangi austur á landi um hríð en þar hafa fjórir Lettar í sömu stöðu fengið að vinna óáreittir svo vikum skiptir. Vinnumálastofnun segir þá starfa ólöglega en lögreglan hefur ekki stöðvað vinnu þeirra þar sem hún telur hugsanlega heimild fyrir því að vera hér með starfsmannaleigur og því mögulegt að þetta sé löglegt. Þar er sem sagt ekki farið eftir úrskurði Vinnumálastofnunar. Ólafur K. Ólafsson segist ekki geta svarað fyrir vinnubrögð í öðrum umdæmum en fyrir honum sé þetta alveg ljóst. Vinnumálastofnun hafi kveðið upp úr með það að þjónustusamningar gildi ekki fyrir menn í störfum af þessu tagi, það er venjulega iðnaðarmenn. Þeir þurfi því að hafa atvinnuleyfi og á meðan þeir hafi þau ekki Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Sjá meira
Mismunandi er á milli landshluta hvernig tekið er á málum erlendra verkamanna sem ráðnir eru með þjónustusamningi í gegnum starfsmannaleigur og hafa ekki atvinnuleyfi. Á Snæfellsnesi er vinna þeirra stöðvuð en ekki á Austurlandi. Lögreglan á Snæfellsnesi var við hefðbundið eftirlit með útlendingum í umdæminu á föstudag, en fjölmargir erlendir verkamenn eru þar að störfum. Meðal annars voru atvinnuréttindi sjö Letta sem störfuðu við hótelbyggingu í Ólafsvík könnuð. Þeir reyndust ekki vera með atvinnuleyfi en verktakinn sem þeir störfuðu fyrir sagði við skýrslutöku að um störf þeirra giltu ákvæði um þjónustusamninga, en þá mættu þeir starfa hér í 90 daga án atvinnuleyfis. Ólafur K. Ólafsson, sýslumaður í Stykkishólmi, segir að allar röksemdir þessa eðlis verði að bera upp við Vinnumálastofnun. Lögreglan hafi það eitt hlutverk að að sjá til þess að menn hafi atvinnuleyfi. Ef þeir hafi ekki atvinnuleyfi stöðvi lögregla þá atvinnu. Lettnesku vinnumennirnir megi því ekki taka aftur til starfa fyrr en Vinnumálastofnun hafi látið þá fá atvinnuleyfi. Svipað mál hefur verið í gangi austur á landi um hríð en þar hafa fjórir Lettar í sömu stöðu fengið að vinna óáreittir svo vikum skiptir. Vinnumálastofnun segir þá starfa ólöglega en lögreglan hefur ekki stöðvað vinnu þeirra þar sem hún telur hugsanlega heimild fyrir því að vera hér með starfsmannaleigur og því mögulegt að þetta sé löglegt. Þar er sem sagt ekki farið eftir úrskurði Vinnumálastofnunar. Ólafur K. Ólafsson segist ekki geta svarað fyrir vinnubrögð í öðrum umdæmum en fyrir honum sé þetta alveg ljóst. Vinnumálastofnun hafi kveðið upp úr með það að þjónustusamningar gildi ekki fyrir menn í störfum af þessu tagi, það er venjulega iðnaðarmenn. Þeir þurfi því að hafa atvinnuleyfi og á meðan þeir hafi þau ekki
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Sjá meira