Fréttastjóri losaður undan rekstri 31. mars 2005 00:01 Friðrik Páll Jónsson fréttamaður hefur afsalað sér starfi afleysingafréttastjóra á fréttastofu Ríkisútvarpsins frá og með morgundeginum þegar Auðun Georg Ólafsson, nýráðinn fréttastjóri, er væntanlegur til starfa. Friðrik hefur á ný störf við fréttaþáttinn Spegilinn. Í grein sem Friðrik ritar í Morgunblaðið í dag rifjar hann upp að útvarpsstjóri hafi stutt stofnun fréttasviðs árið 2002 þar sem einn yfirmaður var settur yfir báðar fréttastofurnar. Því hafi fréttamenn á báðum stofunum mótmælt og sömuleiðis útvarpsráð og væri nú skynsamlegast að leggja það niður. Í staðinn yrði skipaður góður rekstrarstjóri fyrir báðar fréttastofurnar sem héldi utan um fjárhagsáætlanir og sinnti starfsmannahaldi. Það þurfi einmitt að losa fréttastjóra undan rekstri en eins og komið hefur fram þá eru helstu rök stjórnenda útvarpsins fyrir ráðningu Auðuns Georgs sem fréttastjóra þau að hann hafi reynslu af rekstri. Fréttablaðið hefur í dag eftir Auðni Georg að hann ætli að taka við starfinu; þetta sé innanhússmál sem hann vilji að verði leyst á þeim vettvangi og með þeim hætti að menn ræði saman. Fréttamenn útvarps og sjonvarps réðu ráðum sínum á fundi í hádeginu í gær og í dag ætla öll starfsmannasamtök Ríkisútvarpsins að halda fund vegna ráðningar Auðuns Georgs. Fréttir Innlent Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Fleiri fréttir Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Sjá meira
Friðrik Páll Jónsson fréttamaður hefur afsalað sér starfi afleysingafréttastjóra á fréttastofu Ríkisútvarpsins frá og með morgundeginum þegar Auðun Georg Ólafsson, nýráðinn fréttastjóri, er væntanlegur til starfa. Friðrik hefur á ný störf við fréttaþáttinn Spegilinn. Í grein sem Friðrik ritar í Morgunblaðið í dag rifjar hann upp að útvarpsstjóri hafi stutt stofnun fréttasviðs árið 2002 þar sem einn yfirmaður var settur yfir báðar fréttastofurnar. Því hafi fréttamenn á báðum stofunum mótmælt og sömuleiðis útvarpsráð og væri nú skynsamlegast að leggja það niður. Í staðinn yrði skipaður góður rekstrarstjóri fyrir báðar fréttastofurnar sem héldi utan um fjárhagsáætlanir og sinnti starfsmannahaldi. Það þurfi einmitt að losa fréttastjóra undan rekstri en eins og komið hefur fram þá eru helstu rök stjórnenda útvarpsins fyrir ráðningu Auðuns Georgs sem fréttastjóra þau að hann hafi reynslu af rekstri. Fréttablaðið hefur í dag eftir Auðni Georg að hann ætli að taka við starfinu; þetta sé innanhússmál sem hann vilji að verði leyst á þeim vettvangi og með þeim hætti að menn ræði saman. Fréttamenn útvarps og sjonvarps réðu ráðum sínum á fundi í hádeginu í gær og í dag ætla öll starfsmannasamtök Ríkisútvarpsins að halda fund vegna ráðningar Auðuns Georgs.
Fréttir Innlent Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Fleiri fréttir Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Sjá meira