Lúta ekki boðum nýs fréttastjóra 31. mars 2005 00:01 Aðrir fréttamenn RÚV sem Fréttablaðið ræddi við tóku í sama streng. Þeir sögðu einum rómi að þeir myndu ekki "lúta boðum" Auðuns Georgs, enda teldu starfsmenn RÚV að hann væri " umboðslaus" til þess að gegna starfi fréttastjóra eins og nær 200 manna starfsmannafundur RÚV samþykkti í gær. Auðun Georg átti fund með Markúsi Erni Antonssyni útvarpsstjóra í gær. Að því búni gekk hann inn á fréttastofu Útvarps og kastaði kveðju á þá sem þar voru staddir. Hann stóð stutt við en hvarf síðan á braut með þeim orðum að hann myndi mæta í dag. Ekki var búið að ganga frá ráðningasamningi hins nýja fréttastjóra síðdegis, þegar fréttin var unnin. "Við munum gera honum grein fyrir stöðu mála," sagði Broddi, spurður í gær um hvernig fréttamenn Útvarps hyggðust taka á móti nýja fréttastjóranum. G.Pétur Matthíasson fréttamaður sagði eftir starfsmannafundinn í gær, að sú órofa samstaðan sem væri á RÚV hefði að miklu leyti myndast í kjölfar ummæla útvarpsstjóra í Kastljósþætti þar sem ráðningin umdeilda var til umræðu, því þar hefði hann ekki bara talað "illa um fréttamenn RÚV, heldur alla starfsmenn." Fréttir Innlent Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknu mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira
Aðrir fréttamenn RÚV sem Fréttablaðið ræddi við tóku í sama streng. Þeir sögðu einum rómi að þeir myndu ekki "lúta boðum" Auðuns Georgs, enda teldu starfsmenn RÚV að hann væri " umboðslaus" til þess að gegna starfi fréttastjóra eins og nær 200 manna starfsmannafundur RÚV samþykkti í gær. Auðun Georg átti fund með Markúsi Erni Antonssyni útvarpsstjóra í gær. Að því búni gekk hann inn á fréttastofu Útvarps og kastaði kveðju á þá sem þar voru staddir. Hann stóð stutt við en hvarf síðan á braut með þeim orðum að hann myndi mæta í dag. Ekki var búið að ganga frá ráðningasamningi hins nýja fréttastjóra síðdegis, þegar fréttin var unnin. "Við munum gera honum grein fyrir stöðu mála," sagði Broddi, spurður í gær um hvernig fréttamenn Útvarps hyggðust taka á móti nýja fréttastjóranum. G.Pétur Matthíasson fréttamaður sagði eftir starfsmannafundinn í gær, að sú órofa samstaðan sem væri á RÚV hefði að miklu leyti myndast í kjölfar ummæla útvarpsstjóra í Kastljósþætti þar sem ráðningin umdeilda var til umræðu, því þar hefði hann ekki bara talað "illa um fréttamenn RÚV, heldur alla starfsmenn."
Fréttir Innlent Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknu mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira