Enn á landinu en án dvalarleyfis 3. apríl 2005 00:01 Útlendur maður sem fyrir rúmum fjórum árum var synjað um dvalarleyfi hér á landi, er hér enn. Talsmenn Útlendingastofnunar og dómsmálaráðuneytisins segja ekki hægt að senda hann úr landi þar sem enginn viti hvaðan hann er. Mál Aslans Gilajevs vakti mikla athygli í desember árið 2000. Honum var þá synjað um dvalarleyfi þrátt fyrir að vera kvæntur íslenskri konu, en Aslan sagðist vera frá Tsjetsjeníu. Honum tókst illa að sannfæra stjórnvöld um það og var honum synjað um dvalarleyfi þrátt fyrir að hann færi í hungurverkfall til að þrýsta á stjórnvöld. En þrátt fyrir að Aslan Gilajev hafi verið synjað um dvalarleyfi þá býr hann enn hér á landi, tæpum fimm árum eftir að hann kom fyrst hingað til lands. Stefán Eiríksson, skrifstofustjóri í dómsmálaráðuneytinu, segir málið erfitt viðureignar því hvert eigi að flytja menn sem ekki er vitað hvaðan eru. Hann segir málið ekki lengur á könnu dómsmálaráðuneytisins, heldur Útlendingastofnunar. Hildur Dungal, forstjóri Útlendingastofnunar, segir að Aslan hafi í fyrra farið til Svíþjóðar og sótt þar um hæli sem flóttamaður. Þegar Svíar hafi komist að því að maðurinn hafi verið í sömu erindagjörðum hér hafi hann snarlega verið sendur hingað aftur og samkvæmt alþjóðasamningum urðu Íslendingar að taka við honum. Hún segir enga lausn á málinu í sjónmáli og tekur undir orð Stefáns um að erfitt sé að senda mann úr landi sem ekki er vitað hvaðan sé og því ekki vitað hvert eigi að senda. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Fleiri fréttir Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Fái svigrúm til að líta inn á við og taka utan um fjölskylduna Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Sjá meira
Útlendur maður sem fyrir rúmum fjórum árum var synjað um dvalarleyfi hér á landi, er hér enn. Talsmenn Útlendingastofnunar og dómsmálaráðuneytisins segja ekki hægt að senda hann úr landi þar sem enginn viti hvaðan hann er. Mál Aslans Gilajevs vakti mikla athygli í desember árið 2000. Honum var þá synjað um dvalarleyfi þrátt fyrir að vera kvæntur íslenskri konu, en Aslan sagðist vera frá Tsjetsjeníu. Honum tókst illa að sannfæra stjórnvöld um það og var honum synjað um dvalarleyfi þrátt fyrir að hann færi í hungurverkfall til að þrýsta á stjórnvöld. En þrátt fyrir að Aslan Gilajev hafi verið synjað um dvalarleyfi þá býr hann enn hér á landi, tæpum fimm árum eftir að hann kom fyrst hingað til lands. Stefán Eiríksson, skrifstofustjóri í dómsmálaráðuneytinu, segir málið erfitt viðureignar því hvert eigi að flytja menn sem ekki er vitað hvaðan eru. Hann segir málið ekki lengur á könnu dómsmálaráðuneytisins, heldur Útlendingastofnunar. Hildur Dungal, forstjóri Útlendingastofnunar, segir að Aslan hafi í fyrra farið til Svíþjóðar og sótt þar um hæli sem flóttamaður. Þegar Svíar hafi komist að því að maðurinn hafi verið í sömu erindagjörðum hér hafi hann snarlega verið sendur hingað aftur og samkvæmt alþjóðasamningum urðu Íslendingar að taka við honum. Hún segir enga lausn á málinu í sjónmáli og tekur undir orð Stefáns um að erfitt sé að senda mann úr landi sem ekki er vitað hvaðan sé og því ekki vitað hvert eigi að senda.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Fleiri fréttir Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Fái svigrúm til að líta inn á við og taka utan um fjölskylduna Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Sjá meira