Drogba skorar fjórða markið

Didier Drogba var að skora fjórða mark Chelsea gegn Bayern Munchen. Eftir atgang í teignum átti Eiður Smári skot sem Kahn varði en Drogba fylgdi vel á eftir og skoraði 4-1.
Mest lesið



Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær
Íslenski boltinn





Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð
Íslenski boltinn


„Fallegasta samband sem hægt er að mynda“
Körfubolti