Legokallar öðlast máttinn 15. apríl 2005 00:01 Nú þegar þriðji hluti stjörnustríðsmyndanna í seríunni er á næsta leiti eru tölvuleikjaframleiðendur og leikfangaframleiðendur að gíra sig upp í gósentíð í sölu. Sumir ganga skrefinu lengra og gefa út tölvuleik byggðan á myndunum með leikföngum í forgrunni. Lego fyrirtækið í samvinnu við Eidos hafa sett saman stjörnustríðsleik sem sækir efnivið úr fyrstu þrem myndunum. Lego kallarnir eru hetjurnar og berjast í stjörnustríðsheiminum byggðan á Lego kubbum. Þrátt fyrir að þetta hljómi hálf undarlega hefur þessi leikjahugmynd verið að hitta í mark hjá gagnrýnendum. Spennandi verður að sjá hvernig íslenskir spilarar taki við þessari útgáfu. Hér að neðan gefur að líta úrdrátt úr nokkrum dómum en leikurinn verður gefin út í enda Apríl fyrir PC, PS2, Xbox og GBA. PC Format – 86% “Players deserve games to be this good.” “Enormously inventive and irreverent silliness, and made of LEGO!” Games Master 8/10 “A must-play” Xbox World 8/10 "LEGO Star Wars is utterly compelling" "Brimming over with charm and originality" "A magnificently LEGO-ised universe" NGC (GBA version) 4/5 “Well worth investigating” “LEGO Star Wars is a whole load of fun” “It’s a Star Wars game that’s actually worth your time” XBM "Regardless of what age range this game is aimed at, we simply can't wait for its release" Official PlayStation 2 "Star Wars fans will love the detail" "Every aspect of the game looks amazing - like a toy box come alive" "LEGO Star Wars could be the greatest Star Wars videogame ever" "There's something in the game for everyone" PSM2 “Get excited!” Official Xbox Magazine "The whole game has 'cult' woven through it" "Some say this will be a kids game. We reckon it's going to be much more than that" Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Nú þegar þriðji hluti stjörnustríðsmyndanna í seríunni er á næsta leiti eru tölvuleikjaframleiðendur og leikfangaframleiðendur að gíra sig upp í gósentíð í sölu. Sumir ganga skrefinu lengra og gefa út tölvuleik byggðan á myndunum með leikföngum í forgrunni. Lego fyrirtækið í samvinnu við Eidos hafa sett saman stjörnustríðsleik sem sækir efnivið úr fyrstu þrem myndunum. Lego kallarnir eru hetjurnar og berjast í stjörnustríðsheiminum byggðan á Lego kubbum. Þrátt fyrir að þetta hljómi hálf undarlega hefur þessi leikjahugmynd verið að hitta í mark hjá gagnrýnendum. Spennandi verður að sjá hvernig íslenskir spilarar taki við þessari útgáfu. Hér að neðan gefur að líta úrdrátt úr nokkrum dómum en leikurinn verður gefin út í enda Apríl fyrir PC, PS2, Xbox og GBA. PC Format – 86% “Players deserve games to be this good.” “Enormously inventive and irreverent silliness, and made of LEGO!” Games Master 8/10 “A must-play” Xbox World 8/10 "LEGO Star Wars is utterly compelling" "Brimming over with charm and originality" "A magnificently LEGO-ised universe" NGC (GBA version) 4/5 “Well worth investigating” “LEGO Star Wars is a whole load of fun” “It’s a Star Wars game that’s actually worth your time” XBM "Regardless of what age range this game is aimed at, we simply can't wait for its release" Official PlayStation 2 "Star Wars fans will love the detail" "Every aspect of the game looks amazing - like a toy box come alive" "LEGO Star Wars could be the greatest Star Wars videogame ever" "There's something in the game for everyone" PSM2 “Get excited!” Official Xbox Magazine "The whole game has 'cult' woven through it" "Some say this will be a kids game. We reckon it's going to be much more than that"
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira