Fékk dæmdar dánarbætur 15. apríl 2005 00:01 Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Tryggingamiðstöðina til að greiða 25 ára gamalli konu tæplega 11 milljónir króna í vátryggingarbætur vegna andláts sambýlismanns hennar. Maðurinn lést í janúar árið 2000 þar sem hann var í ferðalagi á Spáni en hann og konan höfðu verið í sambúð í Keflavík frá árinu 1998. Maðurinn greiddi umrædda ferð með VISA-gullkorti sínu en samkvæmt skilmálum kortsins var hann ferðatryggður fyrir sem nemur um 12 milljónum króna vegna andláts af slysförum. Óumdeilt er að tryggingin var í gildi hjá Tryggingamiðstöðinni og að greiðsluskylda félagsins varð virk við andlát mannsins. Sambýliskona hans leitaði eftir því að fá bæturnar greiddar eftir andlát hans en tryggingafélagið synjaði henni um bætur á þeim forsendum að þær greiddust eingöngu nánustu vandamönnum. Konan var ósátt við þá niðurstöðu og leit svo á á að hún nyti tryggingarverndar ef eittthvað kæmi upp. Meðal annnars var deilt um hvort sambúð þeirra hefði varað í eitt ár, eða þann lágmarkstíma sem tilgreindur er í vátryggingarskilmálum. Foreldrar mannsins sögðu fyrir dómi að konan hefði fengið leyfi þeirra til að gista hjá syni sínum sumarið 1998, en hvorugt kannaðist við að þau hefðu búið á heimili þeirra saman. Verulegt ósamræmi þótti í framburði konunnar, föður hennar og vinkvenna annars vegar og fjölskyldu og vina mannsins heitins hins vegar, varðandi dvöl stefnanda á heimili foreldra hins látna. Taldi héraðsdómur að skoða yrði framburðina í ljósi þess að verulegt ósætti kom upp milli stefnanda og fjölskyldu mannsins eftir andlát hans. Dómurinn taldi skýringar konunnar í málinu hins vegar trúverðugar og var fallist á tæplega 11 milljóna króna bótakröfu hennar. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Tryggingamiðstöðina til að greiða 25 ára gamalli konu tæplega 11 milljónir króna í vátryggingarbætur vegna andláts sambýlismanns hennar. Maðurinn lést í janúar árið 2000 þar sem hann var í ferðalagi á Spáni en hann og konan höfðu verið í sambúð í Keflavík frá árinu 1998. Maðurinn greiddi umrædda ferð með VISA-gullkorti sínu en samkvæmt skilmálum kortsins var hann ferðatryggður fyrir sem nemur um 12 milljónum króna vegna andláts af slysförum. Óumdeilt er að tryggingin var í gildi hjá Tryggingamiðstöðinni og að greiðsluskylda félagsins varð virk við andlát mannsins. Sambýliskona hans leitaði eftir því að fá bæturnar greiddar eftir andlát hans en tryggingafélagið synjaði henni um bætur á þeim forsendum að þær greiddust eingöngu nánustu vandamönnum. Konan var ósátt við þá niðurstöðu og leit svo á á að hún nyti tryggingarverndar ef eittthvað kæmi upp. Meðal annnars var deilt um hvort sambúð þeirra hefði varað í eitt ár, eða þann lágmarkstíma sem tilgreindur er í vátryggingarskilmálum. Foreldrar mannsins sögðu fyrir dómi að konan hefði fengið leyfi þeirra til að gista hjá syni sínum sumarið 1998, en hvorugt kannaðist við að þau hefðu búið á heimili þeirra saman. Verulegt ósamræmi þótti í framburði konunnar, föður hennar og vinkvenna annars vegar og fjölskyldu og vina mannsins heitins hins vegar, varðandi dvöl stefnanda á heimili foreldra hins látna. Taldi héraðsdómur að skoða yrði framburðina í ljósi þess að verulegt ósætti kom upp milli stefnanda og fjölskyldu mannsins eftir andlát hans. Dómurinn taldi skýringar konunnar í málinu hins vegar trúverðugar og var fallist á tæplega 11 milljóna króna bótakröfu hennar.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent