Hverjir eru í heimsliði Alfreðs? 23. apríl 2005 00:01 Tveir Íslendingar eru í heimsliði Alfreðs Gíslason, þjálfara Magdeburg í þýska handboltanum en Alfreð valdi liðið fyrir Fréttablaðið. Heimslið Alfreðs Gíslasonar í handbolta í apríl 2005:Markvörður: Henning Fritz, Kiel: Mjög heilsteyptur markvörður sem virðist alltaf verja mikilvægustu boltana í hverjum leik. Línumaður: Gueric Kervadec, Créteil: Í mínum huga besti varnarmaður heims. Er mikill leiðtogi og einnig góður sóknarmaður. Vinstra horn: Guðjón Valur Sigurðsson, Tusem Essen: Hann hefur leikið alveg frábærlega í vetur, ekki bara í sókn heldur líka í vörn. Vinstri skytta: Siarhei Rutenka, Celje Lasko: Hann hefur verið mjög sterkur síðustu ár og er alveg ótrúlega öflugur þrátt fyrir frekar ungan aldur. Miðjumaður: Ivano Balic, Portland San Antonio: Leikstjórnandi af bestu gerð. Tekur góðar ákvarðanir, leikur félagana vel uppi og getur líka spilað fína vörn. Hægri skytta: Ólafur Stefánsson, Ciudad Real: Óli er einn af þessum mönnum sem getur nánast allt og gerir mennina í kringum sig betri. Hann er hverju liði ómetanlegur þótt hann sé upp og niður í vörninni. Hægra horn: Mirza Dzomba, Ciudad Real: Hann er bestur í þessari stöðu eins og er. Hann nýtir færin sín ótrúlega vel og er með góð afbrigði af skotum. Alfreð Gíslason segir um þetta lið: „Ég myndi vinna Meistaradeildina aftur með þetta lið í höndunum. Kannski ekki með vinstri en við færum samt alla leið." Íslenski handboltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Sjá meira
Tveir Íslendingar eru í heimsliði Alfreðs Gíslason, þjálfara Magdeburg í þýska handboltanum en Alfreð valdi liðið fyrir Fréttablaðið. Heimslið Alfreðs Gíslasonar í handbolta í apríl 2005:Markvörður: Henning Fritz, Kiel: Mjög heilsteyptur markvörður sem virðist alltaf verja mikilvægustu boltana í hverjum leik. Línumaður: Gueric Kervadec, Créteil: Í mínum huga besti varnarmaður heims. Er mikill leiðtogi og einnig góður sóknarmaður. Vinstra horn: Guðjón Valur Sigurðsson, Tusem Essen: Hann hefur leikið alveg frábærlega í vetur, ekki bara í sókn heldur líka í vörn. Vinstri skytta: Siarhei Rutenka, Celje Lasko: Hann hefur verið mjög sterkur síðustu ár og er alveg ótrúlega öflugur þrátt fyrir frekar ungan aldur. Miðjumaður: Ivano Balic, Portland San Antonio: Leikstjórnandi af bestu gerð. Tekur góðar ákvarðanir, leikur félagana vel uppi og getur líka spilað fína vörn. Hægri skytta: Ólafur Stefánsson, Ciudad Real: Óli er einn af þessum mönnum sem getur nánast allt og gerir mennina í kringum sig betri. Hann er hverju liði ómetanlegur þótt hann sé upp og niður í vörninni. Hægra horn: Mirza Dzomba, Ciudad Real: Hann er bestur í þessari stöðu eins og er. Hann nýtir færin sín ótrúlega vel og er með góð afbrigði af skotum. Alfreð Gíslason segir um þetta lið: „Ég myndi vinna Meistaradeildina aftur með þetta lið í höndunum. Kannski ekki með vinstri en við færum samt alla leið."
Íslenski handboltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Sjá meira