Út í hött, segir Grétar 28. apríl 2005 00:01 Hæstiréttur staðfesti í dag tveggja og hálfs árs fangelsisdóm yfir þremenningunum í líkfundarmálinu í Neskaupstað. Jónas Ingi Ragnarsson og Tomas Malakauskas voru ekki viðstaddir þegar Hæstiréttur staðfesti dóminn. Aðeins Grétar Sigurðsson var viðstaddur. Hann sagðist ekki sáttur við að fá sömu refsingu og Jónas og Tomas. Samvinna hans við lögreglu hafi ekki verið metin sem skyldi. „Mér finnst þetta bara út í hött að öllu leyti,“ sagði Grétar. Aðspurður hvað taki við hjá honum nú þegar meðferð málsins er lokið, rúmu ári eftir að hann tók þátt í að sökkva líki Vaidasar Jucevicius við netagerðarbryggjuna í Neskaupstað, segist hann ætla að sinna heimilinu og vera til friðs. Hann segir það ekki erfiða tilhugsun að þurfa að fara í fangelsi, hann sé fyrst og fremst ósáttur við að fá sama dóm og Jónas og Tomas. Fyrst eftir líkfundinn í byrjun febrúar árið 2004 var talið að um kaldrifjað morð væri að ræða vegna stungusára á líkama Vaidasar og hversu vel líkinu hafði verið pakkað inn. En við krufningu fannst 61 fíkniefnapakkning í iðrum líksins og varð þá ljóst að Vaidas hefði látist vegna stíflu í mjógirni af völdum pakkninganna. Þremenningarnir voru dæmdir fyrir brot gegn fíkniefnalöggjöfinni, fyrir að hafa ekki komið manni í neyð til hjálpar og fyrir illa meðferð á líki. Auk þess var Grétar dæmdur fyrir vopnalagabrot. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Líkfundarmálið Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Samfylkingin hljóti að spyrja sig hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag tveggja og hálfs árs fangelsisdóm yfir þremenningunum í líkfundarmálinu í Neskaupstað. Jónas Ingi Ragnarsson og Tomas Malakauskas voru ekki viðstaddir þegar Hæstiréttur staðfesti dóminn. Aðeins Grétar Sigurðsson var viðstaddur. Hann sagðist ekki sáttur við að fá sömu refsingu og Jónas og Tomas. Samvinna hans við lögreglu hafi ekki verið metin sem skyldi. „Mér finnst þetta bara út í hött að öllu leyti,“ sagði Grétar. Aðspurður hvað taki við hjá honum nú þegar meðferð málsins er lokið, rúmu ári eftir að hann tók þátt í að sökkva líki Vaidasar Jucevicius við netagerðarbryggjuna í Neskaupstað, segist hann ætla að sinna heimilinu og vera til friðs. Hann segir það ekki erfiða tilhugsun að þurfa að fara í fangelsi, hann sé fyrst og fremst ósáttur við að fá sama dóm og Jónas og Tomas. Fyrst eftir líkfundinn í byrjun febrúar árið 2004 var talið að um kaldrifjað morð væri að ræða vegna stungusára á líkama Vaidasar og hversu vel líkinu hafði verið pakkað inn. En við krufningu fannst 61 fíkniefnapakkning í iðrum líksins og varð þá ljóst að Vaidas hefði látist vegna stíflu í mjógirni af völdum pakkninganna. Þremenningarnir voru dæmdir fyrir brot gegn fíkniefnalöggjöfinni, fyrir að hafa ekki komið manni í neyð til hjálpar og fyrir illa meðferð á líki. Auk þess var Grétar dæmdur fyrir vopnalagabrot.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Líkfundarmálið Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Samfylkingin hljóti að spyrja sig hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira