Efast um að nefnd vilji fá tilboð 1. maí 2005 00:01 Talsmenn félagsins Almennings, sem stefnir að kaupum á Landssímanum, fengu engin svör á stuttum fundi í dag með starfsmönnum einkavæðingarnefndar ríkisstjórnarinnar. Agnes Bragadóttir, talsmaður félagsins, stórefast um að einkavæðingarnefnd vilji fá tilboð frá félaginu. Þau Agnes Bragadóttir og Orri Vigfússon mættu til fundar í viðskiptaráðuneytinu í morgun með hátt í 900 umboð frá einstaklingum til að óska eftir gögnum sem fjármálafyrirtækið Morgan og Stanley hefur gert, en án þeirra telja þau ekki unnt að bjóða í Símann. Agnes segist óhress með samskipti við einkavæðingarnefnd. Hún segir að félagið hafi átt mjög erfitt með að ná samband við nefndina og koma á fundi. Það hafi verið reynt mjög stíft en nefndarmenn verði að svara því hvers vegna þeir vilji ekki tala við þau. Aðspurð hvort nefndin vilji kannski ekki fá tilboð frá Almenningi segist Agnes draga það stórlega í efa að nefndin sé mjög spennt fyrir því að fá tilboð frá félaginu. Ekki fengu þau fund með einkavæðingarnefnd í dag, hittu aðeins tvo starfsmenn nefndarinnar sem að sögn Agnesar tóku á mótu gögnunum og hlýddu á málflutning þeirra. Fengust þær upplýsingar að næsti fundur einkavæðingarnefndar yrði á miðvikudag. Fréttir Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Fleiri fréttir Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Sjá meira
Talsmenn félagsins Almennings, sem stefnir að kaupum á Landssímanum, fengu engin svör á stuttum fundi í dag með starfsmönnum einkavæðingarnefndar ríkisstjórnarinnar. Agnes Bragadóttir, talsmaður félagsins, stórefast um að einkavæðingarnefnd vilji fá tilboð frá félaginu. Þau Agnes Bragadóttir og Orri Vigfússon mættu til fundar í viðskiptaráðuneytinu í morgun með hátt í 900 umboð frá einstaklingum til að óska eftir gögnum sem fjármálafyrirtækið Morgan og Stanley hefur gert, en án þeirra telja þau ekki unnt að bjóða í Símann. Agnes segist óhress með samskipti við einkavæðingarnefnd. Hún segir að félagið hafi átt mjög erfitt með að ná samband við nefndina og koma á fundi. Það hafi verið reynt mjög stíft en nefndarmenn verði að svara því hvers vegna þeir vilji ekki tala við þau. Aðspurð hvort nefndin vilji kannski ekki fá tilboð frá Almenningi segist Agnes draga það stórlega í efa að nefndin sé mjög spennt fyrir því að fá tilboð frá félaginu. Ekki fengu þau fund með einkavæðingarnefnd í dag, hittu aðeins tvo starfsmenn nefndarinnar sem að sögn Agnesar tóku á mótu gögnunum og hlýddu á málflutning þeirra. Fengust þær upplýsingar að næsti fundur einkavæðingarnefndar yrði á miðvikudag.
Fréttir Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Fleiri fréttir Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Sjá meira