Sluppu naumlega í Mosfellsbæ 9. maí 2005 00:01 Þrír piltar voru í hættu í gær þegar maður, sem sendur hafði verið af geðdeild, ók út af í Mosfellsbæ á bíl sem hann tók ófrjálsri hendi. Tveir synir Hjalta Úrsusar Árnasonar, tólf og sextán ára, og einn vinur þeirra voru staddir nokkrum metrum frá staðnum þar sem bíllinn endaði út af. Ökumaðurinn hafði rænt bílnum af konu skammt frá geðdeild Landspítalans. Yngri sonur Hjalta ætlaði að hjálpa blóðugum ökumanninum en hann hrinti honum frá sér og rændi öðrum bíl með því að draga ökumann hans út. Hjalti segir litlu hafa mátt muna að enn verr hefði farið. Hefðu þeir verið fimm til tíu sekúndum seinni hefði verið ekið yfir þá alla þrjá. Þarna hafi hurð skollið nærri hælum og það þurfi að skoða öryggismál í við hringtorgið nærri Hlégarði í Mosfellsbænum. Hjalti segist hafa orðið rólegur þegar honum varð ljóst að enginn hefði slasast alvarlega. En hann segir strákunum sínum hafa verið nokkuð brugðið og að þeir hafi hugsað mikið um óhappið fyrir svefninn í gærkvöldi. En hvernig varð Hjalta við þegar hann heyrði hvaðan maðurinn hefði verið sendur? Hjalti segir að það sé ekki auðvelt að gera sér ljóst hvenær menn sem veikir séu á geði séu hættulegir en hann setji spurningarmerki við þann gjörning að senda manninn á geðdeild og leysa hann strax þaðan út aftur eins og allt hafi verið í lagi þrátt fyrir að annað fagfólk í heilbrigðisgeiranum hafi haldið öðru fram. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira
Þrír piltar voru í hættu í gær þegar maður, sem sendur hafði verið af geðdeild, ók út af í Mosfellsbæ á bíl sem hann tók ófrjálsri hendi. Tveir synir Hjalta Úrsusar Árnasonar, tólf og sextán ára, og einn vinur þeirra voru staddir nokkrum metrum frá staðnum þar sem bíllinn endaði út af. Ökumaðurinn hafði rænt bílnum af konu skammt frá geðdeild Landspítalans. Yngri sonur Hjalta ætlaði að hjálpa blóðugum ökumanninum en hann hrinti honum frá sér og rændi öðrum bíl með því að draga ökumann hans út. Hjalti segir litlu hafa mátt muna að enn verr hefði farið. Hefðu þeir verið fimm til tíu sekúndum seinni hefði verið ekið yfir þá alla þrjá. Þarna hafi hurð skollið nærri hælum og það þurfi að skoða öryggismál í við hringtorgið nærri Hlégarði í Mosfellsbænum. Hjalti segist hafa orðið rólegur þegar honum varð ljóst að enginn hefði slasast alvarlega. En hann segir strákunum sínum hafa verið nokkuð brugðið og að þeir hafi hugsað mikið um óhappið fyrir svefninn í gærkvöldi. En hvernig varð Hjalta við þegar hann heyrði hvaðan maðurinn hefði verið sendur? Hjalti segir að það sé ekki auðvelt að gera sér ljóst hvenær menn sem veikir séu á geði séu hættulegir en hann setji spurningarmerki við þann gjörning að senda manninn á geðdeild og leysa hann strax þaðan út aftur eins og allt hafi verið í lagi þrátt fyrir að annað fagfólk í heilbrigðisgeiranum hafi haldið öðru fram.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira