Ný tónlistarhátíð í sumar 10. maí 2005 00:01 Rock 2005 er ný, alþjóðleg tónlistarhátíð sem halda á hér á landi nú í sumar og eins og aðstandendurnir orða það, um ókomna tíð. Þetta árið eigum við von á hljómsveitum á borð við Duran Duran og Foo Fighters. Kári Sturluson, framkvæmdastjóri BTB sem stendur fyrir hátíðinni, segir að markmiðið með henni sé að koma Íslandi almennilega á tónlistarkortið í Evrópu rétt eins og á Hróarskelduhátíðin er í Danmörku. Rock 2005 hefst fimmtudaginn 30. júní og er svo sannarlega ekki um neinar bílskúrshjómsveitir að ræða. Kári segir að á fyrstu hátíðinni spili Duran Duran, Foo Fighters og Queens of the Stone Age sem hann telji alls ekki slæma byrjun. Það er óhætt að segja að Kári hafi verið duglegur við að flytja erlendar hljómsveitir hingað til lands á undanförnum árum en meðal þeirra má nefna Coldplay, Rammstein og söngvarann Damien Rice. Kári segir að þó svo stórar og frægar hljómsveitir séu á fyrstu tónlistarhátíðinni sé stefnt á að gera jafnvel ef ekki betur næstu árin og segir hann Íslendinga mega eiga von á metnaðarfullum tónlistarhátíðum næstu árin sem eigi að höfða til allra aldurshópa. Hann segir enn fremur vonast til að hátíðin vaxi og dafni með tíð og tíma og verði stærri og skemmtilegri í sniðum. Strax á næsta ári verði væntanlega bætt inn nýjum þáttum. Aðstandendur hátíðarinn hafi reyndar ætlað að byrja smærra en á einhvern hátt hafi það þróast þannig að þessar þrjár stórsveitir hafi stokkið um borð um leið, en hann sýti það ekki. Tónlist Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Rock 2005 er ný, alþjóðleg tónlistarhátíð sem halda á hér á landi nú í sumar og eins og aðstandendurnir orða það, um ókomna tíð. Þetta árið eigum við von á hljómsveitum á borð við Duran Duran og Foo Fighters. Kári Sturluson, framkvæmdastjóri BTB sem stendur fyrir hátíðinni, segir að markmiðið með henni sé að koma Íslandi almennilega á tónlistarkortið í Evrópu rétt eins og á Hróarskelduhátíðin er í Danmörku. Rock 2005 hefst fimmtudaginn 30. júní og er svo sannarlega ekki um neinar bílskúrshjómsveitir að ræða. Kári segir að á fyrstu hátíðinni spili Duran Duran, Foo Fighters og Queens of the Stone Age sem hann telji alls ekki slæma byrjun. Það er óhætt að segja að Kári hafi verið duglegur við að flytja erlendar hljómsveitir hingað til lands á undanförnum árum en meðal þeirra má nefna Coldplay, Rammstein og söngvarann Damien Rice. Kári segir að þó svo stórar og frægar hljómsveitir séu á fyrstu tónlistarhátíðinni sé stefnt á að gera jafnvel ef ekki betur næstu árin og segir hann Íslendinga mega eiga von á metnaðarfullum tónlistarhátíðum næstu árin sem eigi að höfða til allra aldurshópa. Hann segir enn fremur vonast til að hátíðin vaxi og dafni með tíð og tíma og verði stærri og skemmtilegri í sniðum. Strax á næsta ári verði væntanlega bætt inn nýjum þáttum. Aðstandendur hátíðarinn hafi reyndar ætlað að byrja smærra en á einhvern hátt hafi það þróast þannig að þessar þrjár stórsveitir hafi stokkið um borð um leið, en hann sýti það ekki.
Tónlist Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira