Máli Gunnars Arnar vísað frá dómi 12. maí 2005 00:01 Hæstiréttur taldi slíka annmarka á rannsókn lögreglu á meintum brotum Gunnars Arnar Kristjánssonar, fyrrum forstjóra SÍF og endurskoðanda Tryggingasjóðs lækna, á lögum um endurskoðendur að ekki væri stætt á öðru en að vísa málinu frá dómi. Þá segir dómurinn verknaðarlýsingu í ákærunni á hendur Gunnari vera verulegum annmörkum háða. Gunnar Örn var ákærður fyrir að hafa vanrækt skyldur sínar sem löggiltur endurskoðandi þegar Lárus Halldórrson, fyrrum framkvæmdastjóri Tryggingasjóðsins, dró sér tæpar 76 milljónir króna úr sjóðnum á tæpum áratug. Lárus var í júlí í fyrra dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi og til endurgreiðslu tæplega 47, 6 milljóna króna, en Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í nóvember Gunnar Örn. Þeim dómi áfrýjaði ríkissaksóknari. Hæstiréttur segir ófært að leggja mat á hvort Gunnar hafi gætt góðrar endurskoðunarvenju í störfum sínum fyrir Tryggingasjóðinn án þess að liggi fyrir hvort Lárus hafi vísvitandi beitt hann blekkingum, en það hafi ekki verið nægilega rannskakað. Þá átelur dómurinn að ekki hafi verið tiltekið nákvæmlega í ákæru hvaða gögn Gunnar Örn hefði átt að kanna betur, hversu oft og hvenær á því níu ára tímabili sem fjárdrátturinn átti sér stað. Bogi Nilsson ríkissaksóknari segir Hæstarétt hafa gengið heldur lengra en kröfur gengu út á með því að vísa málinu á hendur Gunnar Erni frá í stað þess að vísa því aftur í Héraðsdóm. "Til er í dæminu að málið fari af stað aftur með þá aukinni rannsókn í samræmi við það sem fram kemur í dómi Hæstaréttar," sagði hann og kvað lög kveða á um að nokkurra mánaða frest ríkissaksóknara til að ákveða það. "Það verður farið yfir þessa hluti og afstaða tekin til þeirra." Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Fleiri fréttir Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Sjá meira
Hæstiréttur taldi slíka annmarka á rannsókn lögreglu á meintum brotum Gunnars Arnar Kristjánssonar, fyrrum forstjóra SÍF og endurskoðanda Tryggingasjóðs lækna, á lögum um endurskoðendur að ekki væri stætt á öðru en að vísa málinu frá dómi. Þá segir dómurinn verknaðarlýsingu í ákærunni á hendur Gunnari vera verulegum annmörkum háða. Gunnar Örn var ákærður fyrir að hafa vanrækt skyldur sínar sem löggiltur endurskoðandi þegar Lárus Halldórrson, fyrrum framkvæmdastjóri Tryggingasjóðsins, dró sér tæpar 76 milljónir króna úr sjóðnum á tæpum áratug. Lárus var í júlí í fyrra dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi og til endurgreiðslu tæplega 47, 6 milljóna króna, en Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í nóvember Gunnar Örn. Þeim dómi áfrýjaði ríkissaksóknari. Hæstiréttur segir ófært að leggja mat á hvort Gunnar hafi gætt góðrar endurskoðunarvenju í störfum sínum fyrir Tryggingasjóðinn án þess að liggi fyrir hvort Lárus hafi vísvitandi beitt hann blekkingum, en það hafi ekki verið nægilega rannskakað. Þá átelur dómurinn að ekki hafi verið tiltekið nákvæmlega í ákæru hvaða gögn Gunnar Örn hefði átt að kanna betur, hversu oft og hvenær á því níu ára tímabili sem fjárdrátturinn átti sér stað. Bogi Nilsson ríkissaksóknari segir Hæstarétt hafa gengið heldur lengra en kröfur gengu út á með því að vísa málinu á hendur Gunnar Erni frá í stað þess að vísa því aftur í Héraðsdóm. "Til er í dæminu að málið fari af stað aftur með þá aukinni rannsókn í samræmi við það sem fram kemur í dómi Hæstaréttar," sagði hann og kvað lög kveða á um að nokkurra mánaða frest ríkissaksóknara til að ákveða það. "Það verður farið yfir þessa hluti og afstaða tekin til þeirra."
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Fleiri fréttir Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Sjá meira