
Innlent
Rólegt hjá lögreglu um land allt
Tveir voru stöðvaðir á Akureyri í gærkvöld og nótt grunaðir um ölvun við akstur og tveir á Selfossi. Annars var nóttin tiltölulega róleg hjá lögreglunni um land allt þrátt fyrir að miðbæir víða um land hafi verið fullir af fólki enda mikið af útskriftum og öðrum hátíðarhöldum í gær á þessari björtu og fallegu sumarnótt.
Fleiri fréttir
×