
Innlent
Þriggja bíla árekstur í Keflavík
Þriggja bíla árekstur varð á mótum Hringbrautar og Vesturgötu í Keflavík í gærkvöldi. Slys urðu ekki á fólki en ein bifreiðin var þó óökuhæf á eftir.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×