Málinu vísað frá 9. júní 2005 00:01 Máli sem Auður Sveinsdóttir Laxness höfðaði gegn Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni, prófessor, var í gær vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur. Auði var að auki gert að greiða Hannesi fimmhundruð þúsund krónur í málskostnað. Í niðurstöðu héraðsdóms kemur fram að ekki hafi verið nægjanlega gert grein fyrir brotum Hannesar í málshöfðuninni og sé hún því ófullnægjandi. Þar er Hannes sakaður um að hafa ekki notað tilvísanir með réttum hætti í bókum sínum um Halldór Kiljan Laxness og að auki nota verk Halldórs sjálfs of frjálslega. Hannes sagði þessa niðurstöðu ekki koma sér á óvart. "Það var aldrei sýnt fram á neina sök í þessu máli. Málið snýst nefnilega um það að aldrei var gerð tilraun til þess í stefnunni að sýna fram á lögbrotið, sem að sjálfsögðu var grundvallaratriði". Hannes hefur nú boðist til þess að gefa bókina út aftur með lagfæringum, og segir það vera sáttatillögu sína í þessu máli. Aðspurður að því hvort hann sé ekki að viðurkenna sekt sína með því, segir Hannes svo ekki vera. "Aðallega snérust athugasemdir fjölskyldu Laxness um það að tilvísarnir í Halldór Laxness hefðu átt að vera fleiri og endursagnir verka hans styttri. Ég er alveg tilbúinn til þess að taka tillit til þess og hef nú þegar unnið bókina með það að leiðarljósi, að mestu leyti. Það verða fleiri að fá að skrifa um Halldór Laxness en vinstri sinnaðir bókmenntafræðingar". Halldór Backman, lögmaður Auðar, undrast þessa niðurstöðu. "Það eru mikil vonbrigði að þetta hafi verið niðurstaðan. Undarlegast af öllu er þó sú krafa að stefnan þurfi að vera öll skrifuð upp, sem er á skjön við það sem hefur tíðkast hérlendis. Við munum að öllum líkindum kæra þetta til hæstaréttar og ef þessi niðurstaða er staðfest þar, þá verður málið sett á stað aftur. Það gefur auga leið." Halldóri finnst sáttatillaga Hannesar vera viðurkenning á sekt hans í málinu. "Í þessu hlýtur að felast ákveðin viðurkenning á sekt því af hverju ætti maðurinn að gera þetta, ef hann væri ekki tilbúinn til þess að fallast á að hann hafi gert eitthvað rangt?." Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Máli sem Auður Sveinsdóttir Laxness höfðaði gegn Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni, prófessor, var í gær vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur. Auði var að auki gert að greiða Hannesi fimmhundruð þúsund krónur í málskostnað. Í niðurstöðu héraðsdóms kemur fram að ekki hafi verið nægjanlega gert grein fyrir brotum Hannesar í málshöfðuninni og sé hún því ófullnægjandi. Þar er Hannes sakaður um að hafa ekki notað tilvísanir með réttum hætti í bókum sínum um Halldór Kiljan Laxness og að auki nota verk Halldórs sjálfs of frjálslega. Hannes sagði þessa niðurstöðu ekki koma sér á óvart. "Það var aldrei sýnt fram á neina sök í þessu máli. Málið snýst nefnilega um það að aldrei var gerð tilraun til þess í stefnunni að sýna fram á lögbrotið, sem að sjálfsögðu var grundvallaratriði". Hannes hefur nú boðist til þess að gefa bókina út aftur með lagfæringum, og segir það vera sáttatillögu sína í þessu máli. Aðspurður að því hvort hann sé ekki að viðurkenna sekt sína með því, segir Hannes svo ekki vera. "Aðallega snérust athugasemdir fjölskyldu Laxness um það að tilvísarnir í Halldór Laxness hefðu átt að vera fleiri og endursagnir verka hans styttri. Ég er alveg tilbúinn til þess að taka tillit til þess og hef nú þegar unnið bókina með það að leiðarljósi, að mestu leyti. Það verða fleiri að fá að skrifa um Halldór Laxness en vinstri sinnaðir bókmenntafræðingar". Halldór Backman, lögmaður Auðar, undrast þessa niðurstöðu. "Það eru mikil vonbrigði að þetta hafi verið niðurstaðan. Undarlegast af öllu er þó sú krafa að stefnan þurfi að vera öll skrifuð upp, sem er á skjön við það sem hefur tíðkast hérlendis. Við munum að öllum líkindum kæra þetta til hæstaréttar og ef þessi niðurstaða er staðfest þar, þá verður málið sett á stað aftur. Það gefur auga leið." Halldóri finnst sáttatillaga Hannesar vera viðurkenning á sekt hans í málinu. "Í þessu hlýtur að felast ákveðin viðurkenning á sekt því af hverju ætti maðurinn að gera þetta, ef hann væri ekki tilbúinn til þess að fallast á að hann hafi gert eitthvað rangt?."
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent