GTA SA mættur á Xbox og PC 12. júní 2005 00:01 Einn vinsælasti og umdeildasti leikur síðasta árs er nú loksins kominn út á PC og Xbox. Grand Theft Auto gerði allt vitlaust hjá Íslenskum PS2 spilurum með 7000 seldum eintökum. PC og Xbox útgáfurnar bjóða upp á flottari grafík og fleiri spilunar möguleika. Það eru fimm ár síðan Carl Johnson slapp úr borginni Los Santos, en þar lifði hann mjög vafasömu lífi. Í San Andreas vaða uppi klíkur, eiturlyf og spilling, þar sem kvikmyndstjörnur og milljónamæringar gera sitt besta í að forðast eiturlyfjasala og glæpamenn. Nú er það níundi áratugurinn. Carl verður að snúa til baka. Móðir hans hefur verið myrt, fjölskyldan hans er að liðast í sundur og allir æskufélagar hans eru komnir í ruglið. Á leið sinni til baka, lendir hann í spilltum löggum sem kenna honum um morð. CJ þarf því að leggja upp í ferð sem tekur hann vítt og breytt um San Andreas fylkið, þar sem hann reynir að bjarga fjölskyldu sinni og einnig að ná stjórn á ástandinu á götunni. PC og Xbox • Betri grafík og physicsvél • Risa landsvæði uppfull af borgum, bæjum og sveitum. .• Þú ert það sem þú borðar. CJ fitnar og horast niður eftir mataræði spilarans • Opnari spilun með fleiri spilunarmöguleikum • Betri kerfi í skotbardögum leiksins • Eðal tónlist með listamönnum á borð við Public Enemy, 2 Pac, Rage against the Machine og Faith no More.. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Einn vinsælasti og umdeildasti leikur síðasta árs er nú loksins kominn út á PC og Xbox. Grand Theft Auto gerði allt vitlaust hjá Íslenskum PS2 spilurum með 7000 seldum eintökum. PC og Xbox útgáfurnar bjóða upp á flottari grafík og fleiri spilunar möguleika. Það eru fimm ár síðan Carl Johnson slapp úr borginni Los Santos, en þar lifði hann mjög vafasömu lífi. Í San Andreas vaða uppi klíkur, eiturlyf og spilling, þar sem kvikmyndstjörnur og milljónamæringar gera sitt besta í að forðast eiturlyfjasala og glæpamenn. Nú er það níundi áratugurinn. Carl verður að snúa til baka. Móðir hans hefur verið myrt, fjölskyldan hans er að liðast í sundur og allir æskufélagar hans eru komnir í ruglið. Á leið sinni til baka, lendir hann í spilltum löggum sem kenna honum um morð. CJ þarf því að leggja upp í ferð sem tekur hann vítt og breytt um San Andreas fylkið, þar sem hann reynir að bjarga fjölskyldu sinni og einnig að ná stjórn á ástandinu á götunni. PC og Xbox • Betri grafík og physicsvél • Risa landsvæði uppfull af borgum, bæjum og sveitum. .• Þú ert það sem þú borðar. CJ fitnar og horast niður eftir mataræði spilarans • Opnari spilun með fleiri spilunarmöguleikum • Betri kerfi í skotbardögum leiksins • Eðal tónlist með listamönnum á borð við Public Enemy, 2 Pac, Rage against the Machine og Faith no More..
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira