Vangaveltur um útgáfudag PS3 22. júní 2005 00:01 Sony hefur ekki gefið fasta dagsetningu hvenær Playstation 3 kemur á markað í Evrópu. Forstjóri Sony Computer Entertainment Europe, David Reeves sagði að fólk gæti orðið fyrir óvæntum glaðning. Reeves sem lét þessi orð falla í ræðu sinni á ELSPA International Games Summit í London vildi ekki gefa upp fasta útgáfudagsetningu á PS3 enda sé aðal áhersla fyrirtækisisns Playstation 2 og PSP vélin sem kemur á markað fyrsta september í Evrópu. Þegar forstjóri Sony Computer Entertainment Ken Kutargi var spurður sagðist hann vilja halda að Playstation 3 muni líta dagsins ljós vorið 2006 en ekkert er samt staðfest ennþá. Geim mun fylgjast vel með þessum fregnum. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Sony hefur ekki gefið fasta dagsetningu hvenær Playstation 3 kemur á markað í Evrópu. Forstjóri Sony Computer Entertainment Europe, David Reeves sagði að fólk gæti orðið fyrir óvæntum glaðning. Reeves sem lét þessi orð falla í ræðu sinni á ELSPA International Games Summit í London vildi ekki gefa upp fasta útgáfudagsetningu á PS3 enda sé aðal áhersla fyrirtækisisns Playstation 2 og PSP vélin sem kemur á markað fyrsta september í Evrópu. Þegar forstjóri Sony Computer Entertainment Ken Kutargi var spurður sagðist hann vilja halda að Playstation 3 muni líta dagsins ljós vorið 2006 en ekkert er samt staðfest ennþá. Geim mun fylgjast vel með þessum fregnum.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira