Max Payne á hvíta tjaldið 28. júní 2005 00:01 Kvikmyndafyrirtækin í Hollywood eru í miklum ham þessa daganna með nýjar tilkynningar fyrir kvikmyndum sem eru framleiddar eftir tölvuleikjum. Nýjasta fregnin úr borg englanna er sú að 20th Century Fox hefur hafið samstarf við Collision Entertainment til að gera mynd eftir hinum frábæra Max Payne sem kom út árið 2001. Framleiðandinn Scott Faye sagði að myndin myndi segja frá upphafi karaktersins og hafa Dirty Harry undirtón. Hann segist að hlutverk Max Payne krefjist alvöru leikara enda persónan í leiknum sterk. Sagan um Max Payne fjallar um lögreglumann í New York sem missir konu og barn fyrir hendi óðra fíkniefnaneytenda uppdópaða á nýju efni sem heitir Valkyur. Með ekkert til að lifa fyrir færir Max sig yfir í fíkniefnalögreglunna þar sem hann kafar djúpt í innviði mafíunnar. Max er síðan gerður blóraböggull fyrir dauða félaga síns og er því hundeltur af bæði lögreglu og mafíunni. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Kvikmyndafyrirtækin í Hollywood eru í miklum ham þessa daganna með nýjar tilkynningar fyrir kvikmyndum sem eru framleiddar eftir tölvuleikjum. Nýjasta fregnin úr borg englanna er sú að 20th Century Fox hefur hafið samstarf við Collision Entertainment til að gera mynd eftir hinum frábæra Max Payne sem kom út árið 2001. Framleiðandinn Scott Faye sagði að myndin myndi segja frá upphafi karaktersins og hafa Dirty Harry undirtón. Hann segist að hlutverk Max Payne krefjist alvöru leikara enda persónan í leiknum sterk. Sagan um Max Payne fjallar um lögreglumann í New York sem missir konu og barn fyrir hendi óðra fíkniefnaneytenda uppdópaða á nýju efni sem heitir Valkyur. Með ekkert til að lifa fyrir færir Max sig yfir í fíkniefnalögreglunna þar sem hann kafar djúpt í innviði mafíunnar. Max er síðan gerður blóraböggull fyrir dauða félaga síns og er því hundeltur af bæði lögreglu og mafíunni.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira