Nintendo selja milljón DS í Evrópu 28. júní 2005 00:01 Nintendo hefur nú selt milljón DS vélar í Evrópu samkvæmt nýjustu tölum frá fyrirtækinu. 250.000 stykki hafa selst eingöngu í Bretlandi. Nintendo fór ágætlega af stað með 500.000 seld eintök á fyrstu þrem sölumánuðunum. Nintendo hefur því selt yfir fimm milljón eintök í öllum heiminum til þessa sem er samkvæmt þeim áætlunum sem fyrirtækið lagði upp með. Evrópa var síðasta svæðið sem fékk vélina í sölu en aðilar innan leikjageirans hafa bent á að leikjaúrvalið hafi ekki verið upp á sitt besta. Nintendo hafa lofað að bæta úr skák með útgáfum á Castlevania DS Nintendogs, Mario Kart DS, Advance Wars Dual Strike, Meteos og Bomberman DS áður en árið er liðið. Með góðu gengi Nintendo er víst að Sony á erfiðan róður fyrir höndum þegar þeirra lófavél kemur á markað í haust. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Nintendo hefur nú selt milljón DS vélar í Evrópu samkvæmt nýjustu tölum frá fyrirtækinu. 250.000 stykki hafa selst eingöngu í Bretlandi. Nintendo fór ágætlega af stað með 500.000 seld eintök á fyrstu þrem sölumánuðunum. Nintendo hefur því selt yfir fimm milljón eintök í öllum heiminum til þessa sem er samkvæmt þeim áætlunum sem fyrirtækið lagði upp með. Evrópa var síðasta svæðið sem fékk vélina í sölu en aðilar innan leikjageirans hafa bent á að leikjaúrvalið hafi ekki verið upp á sitt besta. Nintendo hafa lofað að bæta úr skák með útgáfum á Castlevania DS Nintendogs, Mario Kart DS, Advance Wars Dual Strike, Meteos og Bomberman DS áður en árið er liðið. Með góðu gengi Nintendo er víst að Sony á erfiðan róður fyrir höndum þegar þeirra lófavél kemur á markað í haust.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira