Kaup 10-11 einn ákæruliða 3. júlí 2005 00:01 Kaupin á Somerfield-verslanakeðjunni eru komin í uppnám vegna ákærunnar á eigendur Baugs. Breskir fjölmiðlar segja einn ákæruliðanna gegn Jóni Ásgeiri snúa að kaupum Baugs á verslanakeðjunni 10-11. Breskir fjölmiðlar í dag greina frá því að Jón Ásgeir Jóhannesson hafi boðist til þess að draga sig út úr tilboði sem fyrirtækið hefur gert ásamt fleirum í verslanakeðjuna Somerfield. Í blaðinu Sunday Times er fjallað um að fjármögnun kaupanna gæti reynst erfið, enda séu bankar væntanlega tregir til að lána til kaupanna á meðan slíkt óvissuástand ríkir um Baug. Haft er eftir ráðgjafa í málinu að hin fyrirtækin sem koma að kaupunum - Apax, Barclays Capital og Robert Téngis - muni halda sínum málum til streitu en hann búist við að ef vafi leiki á einhverju muni Baugur gera hið eina rétta í stöðunni og draga sig út úr tilboðinu. Búist er við að niðurstaða fáist í málið á næstu dögum. Talið er að hlutur Baugs í sameiginlegu tilboði í Somerfield sé um fjórðungur. Robert Téngis virtist sleginn þegar honum voru færð tíðindin af ákærunni, hann hafi verið í fríi og viti ekki alveg hvernig bregðast eigi við. Téngis segir í samtali við Sunday Times að boðinu verði haldið til streitu en komast verði til botns í stöðu Baugs áður en lengra verði haldið. Í Sunday Telegraph er því haldið fram að einn ákæruliðanna gegn Jóni Ásgeiri snúi að kaupum Baugs á verslunum 10-11. Jón Ásgeir hafi hagnast persónulega á kaupunum með því að kaupa verslanakeðjuna fyrst sjálfur, en selja hana síðan Baugi. Innlent Lög og regla Viðskipti Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Kaupin á Somerfield-verslanakeðjunni eru komin í uppnám vegna ákærunnar á eigendur Baugs. Breskir fjölmiðlar segja einn ákæruliðanna gegn Jóni Ásgeiri snúa að kaupum Baugs á verslanakeðjunni 10-11. Breskir fjölmiðlar í dag greina frá því að Jón Ásgeir Jóhannesson hafi boðist til þess að draga sig út úr tilboði sem fyrirtækið hefur gert ásamt fleirum í verslanakeðjuna Somerfield. Í blaðinu Sunday Times er fjallað um að fjármögnun kaupanna gæti reynst erfið, enda séu bankar væntanlega tregir til að lána til kaupanna á meðan slíkt óvissuástand ríkir um Baug. Haft er eftir ráðgjafa í málinu að hin fyrirtækin sem koma að kaupunum - Apax, Barclays Capital og Robert Téngis - muni halda sínum málum til streitu en hann búist við að ef vafi leiki á einhverju muni Baugur gera hið eina rétta í stöðunni og draga sig út úr tilboðinu. Búist er við að niðurstaða fáist í málið á næstu dögum. Talið er að hlutur Baugs í sameiginlegu tilboði í Somerfield sé um fjórðungur. Robert Téngis virtist sleginn þegar honum voru færð tíðindin af ákærunni, hann hafi verið í fríi og viti ekki alveg hvernig bregðast eigi við. Téngis segir í samtali við Sunday Times að boðinu verði haldið til streitu en komast verði til botns í stöðu Baugs áður en lengra verði haldið. Í Sunday Telegraph er því haldið fram að einn ákæruliðanna gegn Jóni Ásgeiri snúi að kaupum Baugs á verslunum 10-11. Jón Ásgeir hafi hagnast persónulega á kaupunum með því að kaupa verslanakeðjuna fyrst sjálfur, en selja hana síðan Baugi.
Innlent Lög og regla Viðskipti Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira