Dæmdur í níu ára fangelsi 8. júlí 2005 00:01 Magnús Einarsson var dæmdur í níu ára fangelsi fyrir að kyrkja Sæunni Pálsdóttur, eiginkonu sína, með þvottasnúru í íbúð þeirra í Kópavogi í byrjun nóvember í fyrra. Gæsluvarðhald frá 1. nóvember kemur til frádráttar refsingunni. Dómur var upp kveðinn í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Magnús játaði að hafa orðið konu sinni að bana en sagði það ekki hafa verið ásetning sinn. Dómurinn gerði Magnúsi einnig að greiða börnum sínum tveimur skaðabætur, dóttur sinni tæpar 5,3 milljónir króna og syni sínum tæpar 6 milljónir króna. Er þar bæði horft til missis framfærenda, auk miskabóta. Þá var honum gert að greiða foreldrum eiginkonu sinnar skaðabætur, eina milljón króna hvoru, auk málskostnaðar, rúmar 2,3 milljónir króna. Dómurinn segir ákomur á líki Sæunnar, ummerki í íbúð og framburð nágrannakonu benda til að átök hafi átt sér stað skömmu fyrir dauða hennar. Tekið er fram að Magnús hafi verið reiður, afbrýðisamur og niðurlægður og "ekki fari á milli mála að hann hafi verið í andlegu ójafnvægi og ráðvilltur umrædda nótt". Er það virt honum til refsilækkunar en til refsihækkunar að hann brást ekki strax við er honum rann reiðin og hringdi á neyðaraðstoð þegar hann fann þá lífsmark með Sæunni. Þá afmáði hann verksummerki. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Magnús Einarsson var dæmdur í níu ára fangelsi fyrir að kyrkja Sæunni Pálsdóttur, eiginkonu sína, með þvottasnúru í íbúð þeirra í Kópavogi í byrjun nóvember í fyrra. Gæsluvarðhald frá 1. nóvember kemur til frádráttar refsingunni. Dómur var upp kveðinn í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Magnús játaði að hafa orðið konu sinni að bana en sagði það ekki hafa verið ásetning sinn. Dómurinn gerði Magnúsi einnig að greiða börnum sínum tveimur skaðabætur, dóttur sinni tæpar 5,3 milljónir króna og syni sínum tæpar 6 milljónir króna. Er þar bæði horft til missis framfærenda, auk miskabóta. Þá var honum gert að greiða foreldrum eiginkonu sinnar skaðabætur, eina milljón króna hvoru, auk málskostnaðar, rúmar 2,3 milljónir króna. Dómurinn segir ákomur á líki Sæunnar, ummerki í íbúð og framburð nágrannakonu benda til að átök hafi átt sér stað skömmu fyrir dauða hennar. Tekið er fram að Magnús hafi verið reiður, afbrýðisamur og niðurlægður og "ekki fari á milli mála að hann hafi verið í andlegu ójafnvægi og ráðvilltur umrædda nótt". Er það virt honum til refsilækkunar en til refsihækkunar að hann brást ekki strax við er honum rann reiðin og hringdi á neyðaraðstoð þegar hann fann þá lífsmark með Sæunni. Þá afmáði hann verksummerki.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira