Leit hafin að grunuðum 9. júlí 2005 00:01 Breska lögreglan Scotland Yard og leyniþjónustan MI5 hafa beðið kollega sína um alla Evrópu að hafa uppi á Mohamed Guerbouzi, fjörutíu og fjögurra ára gömlum íslömskum fræðimanni með breskan og marokkóskan ríkisborgararétt. Talið er að hann geti verið leiðtogi hópsins sem skipulagði hryðjuverkin á fimmtudaginn. Guerbouzi hefur búið í Bretlandi frá því 1974 en hvarf af sjónarsviðinu skömmu eftir hryðjuverkaárásirnar í Madríd 2004. Fjölskylda hans hefur þegar neitað því að hann tengist hryðjuverkum og segir sögusagnirnar ofsóknir. Vísbendingarnar eru nokkuð afgerandi og vilja frönsk og marokkósk yfirvöld fá hann framseldan fyrir þátt í hryðjuverkaárásunum í Casablanda 2003, þar sem fjörutíu og fjórir voru myrtir. Times greinir frá því að Ósama bin Laden eigi sjálfur að hafa valið Guerbouzi til að stýra þeirri árás og Independent segir Guerbouzi sendiherra bin Ladens í Evrópu. Leyniþjónustur Frakklands og Þýskalands munu jafnframt hafa vissu fyrir því að hann hafi verið í sambandi við Abu Musab al-Zarqawi, leiðtoga al-Qaida í Írak, sem var fyrirferðarmikill í Evrópu áður en hann sneri sér að Írak. Yfirlýsing hins svokallaða leynihóps heilags stríðs al-Qaida í Evrópu er einnig tekin alvarlega og þykir renna stoðum undir þær kenningar, að tengsl Ósama bin Ladens séu hugsanlega meiri en í fyrstu var talið. Vefsíðunni, sem yfirlýsingin birtist á, er haldið úti af írökskum lækni í London, sem er sakaðir um að hafa látið bin Laden hafa gervihnattasíma fyrir einhverjum árum. Tvær aðrar yfirlýsingar hafa hins vegar borist, þar af ein frá Abu Hafs al-Masri hersveitunum, sem lýstu á sínum tíma hryðjuverkunum í Madríd á hendur sér. Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Innlent Fleiri fréttir Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Sjá meira
Breska lögreglan Scotland Yard og leyniþjónustan MI5 hafa beðið kollega sína um alla Evrópu að hafa uppi á Mohamed Guerbouzi, fjörutíu og fjögurra ára gömlum íslömskum fræðimanni með breskan og marokkóskan ríkisborgararétt. Talið er að hann geti verið leiðtogi hópsins sem skipulagði hryðjuverkin á fimmtudaginn. Guerbouzi hefur búið í Bretlandi frá því 1974 en hvarf af sjónarsviðinu skömmu eftir hryðjuverkaárásirnar í Madríd 2004. Fjölskylda hans hefur þegar neitað því að hann tengist hryðjuverkum og segir sögusagnirnar ofsóknir. Vísbendingarnar eru nokkuð afgerandi og vilja frönsk og marokkósk yfirvöld fá hann framseldan fyrir þátt í hryðjuverkaárásunum í Casablanda 2003, þar sem fjörutíu og fjórir voru myrtir. Times greinir frá því að Ósama bin Laden eigi sjálfur að hafa valið Guerbouzi til að stýra þeirri árás og Independent segir Guerbouzi sendiherra bin Ladens í Evrópu. Leyniþjónustur Frakklands og Þýskalands munu jafnframt hafa vissu fyrir því að hann hafi verið í sambandi við Abu Musab al-Zarqawi, leiðtoga al-Qaida í Írak, sem var fyrirferðarmikill í Evrópu áður en hann sneri sér að Írak. Yfirlýsing hins svokallaða leynihóps heilags stríðs al-Qaida í Evrópu er einnig tekin alvarlega og þykir renna stoðum undir þær kenningar, að tengsl Ósama bin Ladens séu hugsanlega meiri en í fyrstu var talið. Vefsíðunni, sem yfirlýsingin birtist á, er haldið úti af írökskum lækni í London, sem er sakaðir um að hafa látið bin Laden hafa gervihnattasíma fyrir einhverjum árum. Tvær aðrar yfirlýsingar hafa hins vegar borist, þar af ein frá Abu Hafs al-Masri hersveitunum, sem lýstu á sínum tíma hryðjuverkunum í Madríd á hendur sér.
Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Innlent Fleiri fréttir Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Sjá meira