Þorvaldur hættir með KA 11. júlí 2005 00:01 Þorvaldur Örlygsson, knattspyrnuþjálfari 1. deildarliðs KA er að hætta með liðið og við því tekur Guðmundur Valur Sigurðsson, fyrrverandi þjálfari Grindavíkur. Ástæða þess er þó ekki skyndileg en til þessa hefur staðið vegna veikinda dóttur Þorvaldar. Hann mun stýra liðinu gegn Völsungi í deildinni næsta fimmtudag en að þeim leik loknum láta formlega af störfum. Stjórn knattspyrnudeildar KA sendi í dag frá sér fréttatilkynningu þess efnis. Fréttatilkynningin: "Þorvaldur Örlygsson hefur óskað eftir því við stjórn knattspyrnudeildar KA að láta af starfi þjálfara meistaraflokks KA í knattspyrnu. Ástæða þessarar óskar Þorvaldar eru veikindi dóttur hans. Á fundi Þorvaldar og stjórnar knattspyrnudeildar KA í dag var ákveðið að hann stjórni KA-liðinu í leik þess við Völsung á Húsavík nk. fimmtudag, 14. júlí, og hætti síðan þjálfun liðsins. “Fyrr í sumar var ljóst að vegna veikinda dóttur minnar myndi ég ekki geta lokið því verkefni sem ég hafði tekið að mér, að þjálfa meistaraflokk KA út þetta keppnistímabil. Það var því sameiginleg niðurstaða mín og stjórnar knattspyrnudeildar KA að ég hætti þjálfun liðsins núna á miðju keppnistímabili, þannig að nýjum þjálfara gefist gott svigrúm til þess að vinna með liðið samkvæmt sínum áherslum,” segir Þorvaldur Örlygsson. Þorvaldur hefur verið þjálfari meistaraflokks KA undangengin fimm ár. Knattspyrnudeild KA færir honum bestu þakkir fyrir samstarfið og vel unnin störf í þágu félagsins og óskar honum og fjölskyldu hans velfarnaðar. Við þjálfun KA-liðsins tekur Guðmundur Valur Sigurðsson, sem tók að sér þjálfun úrvalsdeildarliðs Grindavíkur á miðju keppnistímabili í fyrra. Hann hafði einnig komið áður að þjálfun Grindavíkurliðsins sem aðstoðarþjálfari Bjarna Jóhannssonar, þáverandi þjálfara Grindavíkur. Guðmundur Valur hefur einnig reynslu af þjálfun yngri flokka. Þá hefur hann mikla reynslu sem leikmaður, síðast spilaði hann í efstu deild með FH Guðmundur Valur er ráðinnn sem þjálfari KA til loka yfirstandandi keppnistímabils." KA er í 3. sæti 1. deildar karla með 14 stig eftir 9 umferðir á eftir Víkingi R með 16 stig og toppliði Breiðabliks með 22 stig. Íslenski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Þorvaldur Örlygsson, knattspyrnuþjálfari 1. deildarliðs KA er að hætta með liðið og við því tekur Guðmundur Valur Sigurðsson, fyrrverandi þjálfari Grindavíkur. Ástæða þess er þó ekki skyndileg en til þessa hefur staðið vegna veikinda dóttur Þorvaldar. Hann mun stýra liðinu gegn Völsungi í deildinni næsta fimmtudag en að þeim leik loknum láta formlega af störfum. Stjórn knattspyrnudeildar KA sendi í dag frá sér fréttatilkynningu þess efnis. Fréttatilkynningin: "Þorvaldur Örlygsson hefur óskað eftir því við stjórn knattspyrnudeildar KA að láta af starfi þjálfara meistaraflokks KA í knattspyrnu. Ástæða þessarar óskar Þorvaldar eru veikindi dóttur hans. Á fundi Þorvaldar og stjórnar knattspyrnudeildar KA í dag var ákveðið að hann stjórni KA-liðinu í leik þess við Völsung á Húsavík nk. fimmtudag, 14. júlí, og hætti síðan þjálfun liðsins. “Fyrr í sumar var ljóst að vegna veikinda dóttur minnar myndi ég ekki geta lokið því verkefni sem ég hafði tekið að mér, að þjálfa meistaraflokk KA út þetta keppnistímabil. Það var því sameiginleg niðurstaða mín og stjórnar knattspyrnudeildar KA að ég hætti þjálfun liðsins núna á miðju keppnistímabili, þannig að nýjum þjálfara gefist gott svigrúm til þess að vinna með liðið samkvæmt sínum áherslum,” segir Þorvaldur Örlygsson. Þorvaldur hefur verið þjálfari meistaraflokks KA undangengin fimm ár. Knattspyrnudeild KA færir honum bestu þakkir fyrir samstarfið og vel unnin störf í þágu félagsins og óskar honum og fjölskyldu hans velfarnaðar. Við þjálfun KA-liðsins tekur Guðmundur Valur Sigurðsson, sem tók að sér þjálfun úrvalsdeildarliðs Grindavíkur á miðju keppnistímabili í fyrra. Hann hafði einnig komið áður að þjálfun Grindavíkurliðsins sem aðstoðarþjálfari Bjarna Jóhannssonar, þáverandi þjálfara Grindavíkur. Guðmundur Valur hefur einnig reynslu af þjálfun yngri flokka. Þá hefur hann mikla reynslu sem leikmaður, síðast spilaði hann í efstu deild með FH Guðmundur Valur er ráðinnn sem þjálfari KA til loka yfirstandandi keppnistímabils." KA er í 3. sæti 1. deildar karla með 14 stig eftir 9 umferðir á eftir Víkingi R með 16 stig og toppliði Breiðabliks með 22 stig.
Íslenski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira