Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2025 23:17 Hamilton slapp ómeiddur. Emmanuele Ciancaglini/Getty Images Lewis Hamilton, einn þekktasti og sigursælasti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi, gekk í raðir Ferrari fyrir komandi tímabil í F1. Hann vonar að fall sé fararheill eftir að klessa á þegar hann keyrði Ferrari-bíl sinn í fyrsta skipti. Hinn fertugi Hamilton vann sjö heimsmeistaratitla með Mercedes áður en hann ákvað að færa sig yfir í hinn fornfræga rauða galla Ferrari. Hamilton var með kollegum sínum í Barcelona i þar sem undirbúningur fyrir komandi tímabil er í fullum gangi. Settling in. pic.twitter.com/tONHUCL13d— Lewis Hamilton (@LewisHamilton) January 22, 2025 Til að byrja með keyrði Hamilton 2023 útgáfuna af F1 bíl Ferrari áður en farið er í útgáfuna sem notuð verður í ár. Virðist Hamilton hafa átt erfitt með 2023 útgáfunu þar sem hann klessti bílinn á F1 brautinni í Katalóníu. Ferrari hefur neitað að tjá sig um málið samkvæmt BBC en Hamilton slapp án meiðsla. Þá er Ferrari ekki sagt hafa of miklar áhyggjur þar sem árekstrar sem þessir eru tíðir þegar liðin hefja undirbúning sinn. Að því sögðu var Formúla 1 tímabilið í ár hefst helgina 14. til 16. mars í Ástralíu. Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Hinn fertugi Hamilton vann sjö heimsmeistaratitla með Mercedes áður en hann ákvað að færa sig yfir í hinn fornfræga rauða galla Ferrari. Hamilton var með kollegum sínum í Barcelona i þar sem undirbúningur fyrir komandi tímabil er í fullum gangi. Settling in. pic.twitter.com/tONHUCL13d— Lewis Hamilton (@LewisHamilton) January 22, 2025 Til að byrja með keyrði Hamilton 2023 útgáfuna af F1 bíl Ferrari áður en farið er í útgáfuna sem notuð verður í ár. Virðist Hamilton hafa átt erfitt með 2023 útgáfunu þar sem hann klessti bílinn á F1 brautinni í Katalóníu. Ferrari hefur neitað að tjá sig um málið samkvæmt BBC en Hamilton slapp án meiðsla. Þá er Ferrari ekki sagt hafa of miklar áhyggjur þar sem árekstrar sem þessir eru tíðir þegar liðin hefja undirbúning sinn. Að því sögðu var Formúla 1 tímabilið í ár hefst helgina 14. til 16. mars í Ástralíu.
Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira