Geist kemur loksins út á GameCube 18. júlí 2005 00:01 Draugaleikurinn Geist átti upprunalega að koma út haustið 2004, en líkt og Half Life 2, hefur hann þurft að þola sífelldar frestanir, og margir leikmenn hafa ekki verið sáttir. Núna hefur þróandi leiksins, n-Space, loksins gefið út fastan útgáfudag, og núna segjast þeir vera búnir að klára leikinn og honum verði ekki frestað lengur. Leikurinn fjallar um hermann sem er sendur til að grennslast fyrir um athafnir brjálaðs milljarðamærings sem hefur verið að stunda grunsamlegar rannsóknir. Það endar hinsvegar þannig að hann er handsamaður af milljarðamæringnum og sálin hans er rifin úr líkama hans. Þar sem hann er fastur í lausu formi, verður hann að taka sér bólfestu í furðulegustu hlutum, allt frá rottum til annarra hermanna, til að stöðva þær hræðilegu tilraunir sem eru í gangi á þessari stofnun. Geist lendir í hillunum 16 ágúst í Bandaríkjunum, og það verður því ekki löng bið þar til hann kemur í íslenskar verslanir. Árni Pétur Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Draugaleikurinn Geist átti upprunalega að koma út haustið 2004, en líkt og Half Life 2, hefur hann þurft að þola sífelldar frestanir, og margir leikmenn hafa ekki verið sáttir. Núna hefur þróandi leiksins, n-Space, loksins gefið út fastan útgáfudag, og núna segjast þeir vera búnir að klára leikinn og honum verði ekki frestað lengur. Leikurinn fjallar um hermann sem er sendur til að grennslast fyrir um athafnir brjálaðs milljarðamærings sem hefur verið að stunda grunsamlegar rannsóknir. Það endar hinsvegar þannig að hann er handsamaður af milljarðamæringnum og sálin hans er rifin úr líkama hans. Þar sem hann er fastur í lausu formi, verður hann að taka sér bólfestu í furðulegustu hlutum, allt frá rottum til annarra hermanna, til að stöðva þær hræðilegu tilraunir sem eru í gangi á þessari stofnun. Geist lendir í hillunum 16 ágúst í Bandaríkjunum, og það verður því ekki löng bið þar til hann kemur í íslenskar verslanir.
Árni Pétur Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira