Ekki komist áfram síðan 2000 20. júlí 2005 00:01 Íslensk lið hafa ekki komist í aðra umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu síðustu fjögur tímabil en síðasta liðið til að komast í gegnum fyrstu hindrun var KR sem sló út maltneska liðið Birkirkara sumarið 2001. FH-ingar mæta Neftchi í Kaplakrika í kvöld og þurfa að vinna upp 0-2 forustu Azerana frá því í fyrri leinum í Bakú. Íslandsmeistararnir hafa byrjað níu sinnum í forkeppni meistaradeildarinnar en það fyrirkomulag hefur verið í gangi síðan 1993. Þrjú lið hafa komist í gegnum 1. umferðina. Skagamenn slóu út albanska liðið Partizani Tirana 1993, komust í aðalkeppnina og mættu Feyenoord. Eyjamenn slógu út albanska liðið SK Tirana 1999 og komust í aðra umferð þar sem þeir duttu út fyrir MTK Búdapest frá Ungverjalandi. Ári síðar mættu KR-ingar danska liðinu Bröndby í 2. umferð eftir að hafa slegið út maltneska liðið Birkirkara. Bröndby vann fyrri leikinn 3-1 á Idrætsparken en liðin gerðu markalaust jafntefli í seinni leiknum í Laugardalnum. Íslensk lið í forkeppni meistaradeildar Evrópu síðustu fjögur ár:2004 KR Duttu út fyrir írska liðinu Shelbourne. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum á Laugardalsvellinum og svo markalaust jafntefli í þeim síðari sem þýddi að Írarnir fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 2003 KR Duttu út fyrir armenska liðinu Pyunik. Pyunik vann fyrri leikinn 1-0 og seinni leikurinn á Laugardalsvellinum endaði með 1-1 jafntefli þar sem KR jafnaði leikinn en KR-liðið þurfti að skora þrjú mörk eftir að Armenarnir komust yfir á 73. mínútu. 2002 ÍA Duttu út fyrir bosníska liðinu Zeljeznicar. Zeljeznicar vann fyrri leikinn í Sarajevo 3-0 þar sem þeir komust yfir strax á 5. mínútu leiksins og Bosníumennirnir unnu síðan seinni leikinn 0-1 á Akranesi en sigurmarkið kom þá á 32. mínútu leiksins. 2001 KR Duttu út fyrir albanska liðinu Vllaznia. KR vann fyrri leikinn á Laugardalsvellinum 2-1 eftir að hafa lent 0-1 undir eftir 17 mínútna leik en Albanarnir unnu seinni leikinn 1-0 á heimavelli sínum og komust því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Sigurmark albanska liðsins kom beint úr aukaspyrnu og það skoraði Klodian Duro sem skoraði einnig markið mikilvæga í Laugardalnum viku áður. Íslenski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Íslensk lið hafa ekki komist í aðra umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu síðustu fjögur tímabil en síðasta liðið til að komast í gegnum fyrstu hindrun var KR sem sló út maltneska liðið Birkirkara sumarið 2001. FH-ingar mæta Neftchi í Kaplakrika í kvöld og þurfa að vinna upp 0-2 forustu Azerana frá því í fyrri leinum í Bakú. Íslandsmeistararnir hafa byrjað níu sinnum í forkeppni meistaradeildarinnar en það fyrirkomulag hefur verið í gangi síðan 1993. Þrjú lið hafa komist í gegnum 1. umferðina. Skagamenn slóu út albanska liðið Partizani Tirana 1993, komust í aðalkeppnina og mættu Feyenoord. Eyjamenn slógu út albanska liðið SK Tirana 1999 og komust í aðra umferð þar sem þeir duttu út fyrir MTK Búdapest frá Ungverjalandi. Ári síðar mættu KR-ingar danska liðinu Bröndby í 2. umferð eftir að hafa slegið út maltneska liðið Birkirkara. Bröndby vann fyrri leikinn 3-1 á Idrætsparken en liðin gerðu markalaust jafntefli í seinni leiknum í Laugardalnum. Íslensk lið í forkeppni meistaradeildar Evrópu síðustu fjögur ár:2004 KR Duttu út fyrir írska liðinu Shelbourne. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum á Laugardalsvellinum og svo markalaust jafntefli í þeim síðari sem þýddi að Írarnir fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 2003 KR Duttu út fyrir armenska liðinu Pyunik. Pyunik vann fyrri leikinn 1-0 og seinni leikurinn á Laugardalsvellinum endaði með 1-1 jafntefli þar sem KR jafnaði leikinn en KR-liðið þurfti að skora þrjú mörk eftir að Armenarnir komust yfir á 73. mínútu. 2002 ÍA Duttu út fyrir bosníska liðinu Zeljeznicar. Zeljeznicar vann fyrri leikinn í Sarajevo 3-0 þar sem þeir komust yfir strax á 5. mínútu leiksins og Bosníumennirnir unnu síðan seinni leikinn 0-1 á Akranesi en sigurmarkið kom þá á 32. mínútu leiksins. 2001 KR Duttu út fyrir albanska liðinu Vllaznia. KR vann fyrri leikinn á Laugardalsvellinum 2-1 eftir að hafa lent 0-1 undir eftir 17 mínútna leik en Albanarnir unnu seinni leikinn 1-0 á heimavelli sínum og komust því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Sigurmark albanska liðsins kom beint úr aukaspyrnu og það skoraði Klodian Duro sem skoraði einnig markið mikilvæga í Laugardalnum viku áður.
Íslenski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira