Fram lagði ÍBV í framlengingu 13. október 2005 19:33 Framarar unnu góðan sigur á Eyjamönnum í átta liða úrslitum bikarkeppninnar á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað, en æsispennandi engu að síður og úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu. Eftir jafnar upphafsmínútur tóku Framarar völdin. Eyjamenn áttu fyrsta færið þegar Ian Jeffs skaut í stöng á 8. mínútu en annars var leikurinn tíðindalítill og um leið tilþrifalítill. Frömurum tókst af og til að ná góðum fyrirgjöfum gegn fjölmennri varnarsveit Eyjamanna. Það skilaði skalla í stöng frá Ríkharði og skömmu síðar fékk Ríkharður boltann í teignum, lagði hann inn á Andra Fannar sem skoraði af stuttu færi. Framarar voru sem fyrr sterkari aðilinn í seinni hálfleik sem var jafnvel enn tilþrifaminni en sá fyrri. Þau örfáu færi sem litu dagsins ljós voru Framara og Eyjamenn tóku ekki mikla áhættu og leikurinn fjaraði út. Þegar ekkert virtist vera eftir nema lokaflautið kom Andrew Sam og skallaði boltann í netið. Liðin skiptust á um að sækja í framlenginunni og eina markið kom úr vítaspyrnu Ríkharðar Daðasonar eftir að brotið var á Ómari Hákonarsyni. Úrslitin sanngjörn eftir að Framarar höfðu verið sterkari aðilinn í venjulegum leiktíma. Framarar urðu fyrir áfalli þegar Kim Nörholt varð fyrir meiðslum undir lok fyrri hálfleiks og var fluttur á sjúkrahús líklega með slitna hásin en hann og félagi hans Hans Mathiesen voru einna atkvæðamestir í liði Fram á meðan þeirra naut við. Maður leiksins: Ríkharður Daðason, Fram. Íslenski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira
Framarar unnu góðan sigur á Eyjamönnum í átta liða úrslitum bikarkeppninnar á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað, en æsispennandi engu að síður og úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu. Eftir jafnar upphafsmínútur tóku Framarar völdin. Eyjamenn áttu fyrsta færið þegar Ian Jeffs skaut í stöng á 8. mínútu en annars var leikurinn tíðindalítill og um leið tilþrifalítill. Frömurum tókst af og til að ná góðum fyrirgjöfum gegn fjölmennri varnarsveit Eyjamanna. Það skilaði skalla í stöng frá Ríkharði og skömmu síðar fékk Ríkharður boltann í teignum, lagði hann inn á Andra Fannar sem skoraði af stuttu færi. Framarar voru sem fyrr sterkari aðilinn í seinni hálfleik sem var jafnvel enn tilþrifaminni en sá fyrri. Þau örfáu færi sem litu dagsins ljós voru Framara og Eyjamenn tóku ekki mikla áhættu og leikurinn fjaraði út. Þegar ekkert virtist vera eftir nema lokaflautið kom Andrew Sam og skallaði boltann í netið. Liðin skiptust á um að sækja í framlenginunni og eina markið kom úr vítaspyrnu Ríkharðar Daðasonar eftir að brotið var á Ómari Hákonarsyni. Úrslitin sanngjörn eftir að Framarar höfðu verið sterkari aðilinn í venjulegum leiktíma. Framarar urðu fyrir áfalli þegar Kim Nörholt varð fyrir meiðslum undir lok fyrri hálfleiks og var fluttur á sjúkrahús líklega með slitna hásin en hann og félagi hans Hans Mathiesen voru einna atkvæðamestir í liði Fram á meðan þeirra naut við. Maður leiksins: Ríkharður Daðason, Fram.
Íslenski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira