Aukin öryggisgæsla skilar litlu 3. ágúst 2005 00:01 Stóraukin öryggisgæsla og hert eftirlit á Bretlandi virðist litlu skila: Fréttamaður SKY-fréttastöðvarinnar komst frá Lundúnum til Parísar óáreittur þótt hann hafi framvísað vegabréfi starfsfélaga síns allan tímann. Hryðjuverkamaðurinn Osman Hussain komst vandræðalaust frá Lundúnum til Parísar með Eurostar-lest um Ermasundsgöngin skömmu eftir misheppnuðu árásirnar fyrir hálfum mánuði. Þetta olli yfirvöldum hugarangri og varð til þess að eftirlit með ferðalöngum var aukið enn á ný en það var fyrst hert eftir árásirnar sjöunda júlí síðastliðinn. Fréttamaður SKY ákvað að kanna hversu gott eftirlitið væri og keypti sér miða og ferðaðist til Parísar. Það gekk eins og í sögu, þó að hann væri ekki með sitt eigið vegabréf heldur passa starfsfélaga síns, og þrátt fyrir að fara nokkrum sinnum í gegnum eftirlit og framvísa þar vegabréfinu. Enginn sá neitt athugavert við að fréttamaðurinn liti allt öðruvísi út í vegabréfinu en í raun og að fæðingardagurinn þar gæfi til kynna að hann væri í raun mun eldri en hann lítur út fyrir að vera. Uppljóstranir SKY eru ákaflega vandræðalegar fyrir bresk yfirvöld en talsmaður innanríkisráðuneytisins vildi ekkert tjá sig um málið. Hjá Eurostar var einungis sagt að fyrirtækið bæri enga ábyrgð á landamæraeftirliti. Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Stóraukin öryggisgæsla og hert eftirlit á Bretlandi virðist litlu skila: Fréttamaður SKY-fréttastöðvarinnar komst frá Lundúnum til Parísar óáreittur þótt hann hafi framvísað vegabréfi starfsfélaga síns allan tímann. Hryðjuverkamaðurinn Osman Hussain komst vandræðalaust frá Lundúnum til Parísar með Eurostar-lest um Ermasundsgöngin skömmu eftir misheppnuðu árásirnar fyrir hálfum mánuði. Þetta olli yfirvöldum hugarangri og varð til þess að eftirlit með ferðalöngum var aukið enn á ný en það var fyrst hert eftir árásirnar sjöunda júlí síðastliðinn. Fréttamaður SKY ákvað að kanna hversu gott eftirlitið væri og keypti sér miða og ferðaðist til Parísar. Það gekk eins og í sögu, þó að hann væri ekki með sitt eigið vegabréf heldur passa starfsfélaga síns, og þrátt fyrir að fara nokkrum sinnum í gegnum eftirlit og framvísa þar vegabréfinu. Enginn sá neitt athugavert við að fréttamaðurinn liti allt öðruvísi út í vegabréfinu en í raun og að fæðingardagurinn þar gæfi til kynna að hann væri í raun mun eldri en hann lítur út fyrir að vera. Uppljóstranir SKY eru ákaflega vandræðalegar fyrir bresk yfirvöld en talsmaður innanríkisráðuneytisins vildi ekkert tjá sig um málið. Hjá Eurostar var einungis sagt að fyrirtækið bæri enga ábyrgð á landamæraeftirliti.
Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira