Hótar að vísa mótmælendum úr landi 11. ágúst 2005 00:01 Á þriðja tug útlendinga sem staðið hafa í mótmælum á Austurlandi í sumar gæti verið á heimleið. Útlendingastofnun hótar að vísa fólkinu úr landi en það fær viku til að andmæla. Niðurstöður Útlendingastofnunar vegna mótmælendanna á Austurlandi voru sendar embætti Ríkislögreglustjóra til birtingar í dag. Niðurstöðurnar varða 21 útlending. Vitað er að þeir tólf, sem sýslumaðurinn á Eskifirði, krafðist að vísað yrði úr landi eru í hópnum en hverjir hinir níu eru er óljóst. Samkvæmt upplýsingum frá embætti Ríkislögreglustjóra verða fólkinu líklega ekki birtar niðurstöðurnar í dag heldur á morgun eða næstu daga. Sá fyrirvari að fólkinu verði hugsanlega vísað úr landi þýðir að Útlendingastofnun sé að íhuga að vísa þeim úr landi en sé ekki búin að taka endanlega ákvörðun um það. Mótmælendurnir fá svo eina viku til að mótmæla þessari íhugun um brottvísun. Þegar sýslumaðurinn á Seyðisfirði krafðist að tveimur mönnum og einni konu yrði vísað á brott eftir mótmæli við Kárahnjúka í lok júlí var því hafnað. Ekki þóttu vera fyrir hendi lagaheimildir til að vísa fólkinu úr landi og munaði þar mestu um að það væri íbúar á Evrópska efnahagssvæðinu samkvæmt upplýsingum frá Útlendingastofnun. Í byrjun ágúst fór svo sýslumaðurinn á Seyðisfirði fram á að tólf manns sem töfðu byggingu álvers í Reyðarfirði yrði vísað brott. Taldi sýslumaður meiri möguleika á að það bæri erindi sem erfiði meðal annars vegna þess að í einhverjum tilfellanna var um ítrekunaráhrif að ræða. Auk þess átti að liggja nákvæmar fyrir hverjir hefðu gert hvað. Þeim sem verður vísað brott mega ekki koma til Íslands næstu þrjú árin. Ekki náðist í mótmælendurna nú rétt fyrir fréttir. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Fleiri fréttir Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjá meira
Á þriðja tug útlendinga sem staðið hafa í mótmælum á Austurlandi í sumar gæti verið á heimleið. Útlendingastofnun hótar að vísa fólkinu úr landi en það fær viku til að andmæla. Niðurstöður Útlendingastofnunar vegna mótmælendanna á Austurlandi voru sendar embætti Ríkislögreglustjóra til birtingar í dag. Niðurstöðurnar varða 21 útlending. Vitað er að þeir tólf, sem sýslumaðurinn á Eskifirði, krafðist að vísað yrði úr landi eru í hópnum en hverjir hinir níu eru er óljóst. Samkvæmt upplýsingum frá embætti Ríkislögreglustjóra verða fólkinu líklega ekki birtar niðurstöðurnar í dag heldur á morgun eða næstu daga. Sá fyrirvari að fólkinu verði hugsanlega vísað úr landi þýðir að Útlendingastofnun sé að íhuga að vísa þeim úr landi en sé ekki búin að taka endanlega ákvörðun um það. Mótmælendurnir fá svo eina viku til að mótmæla þessari íhugun um brottvísun. Þegar sýslumaðurinn á Seyðisfirði krafðist að tveimur mönnum og einni konu yrði vísað á brott eftir mótmæli við Kárahnjúka í lok júlí var því hafnað. Ekki þóttu vera fyrir hendi lagaheimildir til að vísa fólkinu úr landi og munaði þar mestu um að það væri íbúar á Evrópska efnahagssvæðinu samkvæmt upplýsingum frá Útlendingastofnun. Í byrjun ágúst fór svo sýslumaðurinn á Seyðisfirði fram á að tólf manns sem töfðu byggingu álvers í Reyðarfirði yrði vísað brott. Taldi sýslumaður meiri möguleika á að það bæri erindi sem erfiði meðal annars vegna þess að í einhverjum tilfellanna var um ítrekunaráhrif að ræða. Auk þess átti að liggja nákvæmar fyrir hverjir hefðu gert hvað. Þeim sem verður vísað brott mega ekki koma til Íslands næstu þrjú árin. Ekki náðist í mótmælendurna nú rétt fyrir fréttir.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Fleiri fréttir Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjá meira